Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Side 33

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Side 33
 ysfonat• etídrónat . 7'P/í Kijíinleikar: Etídrónat er bífosfónat og líkíst pýrófosfati að byggingu. Áhrif þess á beinmynclun eru flókin, en vitaðer að það binst hýdroxýapatít kristöllum og hindrar stækkun þeirra. Aðal áhrifln em minnkun á beinþynningu. Aðgengi lyfsins eftir inntöku er lágt eða aðeins um 3% og er enn minna ef lyfið er tekið með mat. Um það bil 50% útskilst með þvagi innan 24 klst., en hluti þess binst í beinum, en þaðan losnar það mjög hægt. Engin lyfjaumbrot hafa sannast. Abendingar: Beinþynning cftir tíðahvörf þar sem hætta er talin á samfallsbrotum í hrygg. Krábendingar: Osteomalacia. nýmabilun. Meðganga og brjóstagjöf: Lyfið er ekki ætlað konum á barneignaraldri en í dýratilraunum hafa sést ýniis konar gallar í beinmyndun fóslra, en þýðing þessa er IÐ BE1NÞYNNINGU Eykur beinmassa Fækkar beinbrotum Roche. Procter&Oamble óviss fyrir menn. Ekki er vitað hvort lyfið útskilst í brjóstamjólk. Aukaverkanir: A lxi,nf>ar( >!%): Meltingarfœrí: Ógleði. niðurgangur. Sjaldgafar (0,1-1%): Húð: Ofnæmisbjúgur, kláði, útbrot. Mjöi' sjaldgafár J■ Blóð: Agranulocytosis. fækicun á hvítum blóðkornum. pancytopenia. Önditnarfœri: Versnun á astma, bólga í tungu. Stoðketft: Liðverkir. Tani’aketfi: Úttaugacinkenni. Annað: Hárlos, höfuðverkur. sinadráttur. Skammtastærðir lianda fullorðnum: Lyfið á að taka einu sinni á dag. að minnsta kosti 1 klst. fyrir mat eða að minnsta kosti 2 klst. eftir mat. Lyfiö má taka með vatni eða ávaxtasafa, en varast ber vökva með miklu kalkinnihaldi s.s. mjólk. Ráðlagður skammtur cr 2 töllur (400 mg) á dag í 14 daga, síðan er gefið kalk í inntöku 500 mg næstu 76 daga og er þá byrjað á nýjan leik. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Innibaldsefni: Hvertalla inniheldur: Etidronatum INN, dínatríumsalt, 200 mg. Pakkningar og smásöluverð frá I. 4. 19%: 28 stk.: 4.950 kr.: 60 stk.: 9.461 kr. (ireiðslufyrirkomulag: Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða fyrstu 200 kr. af verði lyfsins og 12,5%, að því sem eftir er, en þó aldrei meira en 800 kr. Aðrir grciða fyrstu 600 kr. af verði lyfsins og 30%, af því sem eftir er, en þó aldrei meira en 3.000 kr. Afgreiðslutilhögun: Lyfiðer lyfseðilsskylt. Heimilt er að ávísa lyfinu til 100 daga notkunar í senn.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.