Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Qupperneq 47

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1996, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82/FYLGIRIT 31 43 density“, g/sm2) var mælt á Borgarspítalanum með dual energy absorptiometry (DEXA) í lendaliðbol- um (L:II-L:IV) og lærleggshálsi íslenskra kvenna (n=331) á aldrinum 35-65 ára. Konur sem tekið höfðu tíðahvarfahormón voru útilokaðar. Ómark- vísi mælingaraðferða var 1,0-1,6%. Niðurstöður: Fylgnistuðull (r) milii mælistaða reyndist 0,72. Ef stuðst var við skilgreiningu Al- þjóðaheilbrigðisstofnunarinnar á ónógu beinmagni (osteopenia) sem eitt staðalfrávik neðan meðaltals ungra kvenna, vanmat mæling á hrygg, ónógt bein- magn í lærleggshálsi í 18,7% tilfella. Ef mælt var eingöngu í lærleggshálsi vanmat sú mæling 7,5% kvenna sem voru neðan þessara marka í mælingu á lendaliðbolum. Ef notuð voru skilmerki beinþynn- ingar (osteoporosis) sem 2,5 staðalfrávik neðan meðaltals ungra kvenna voru samsvarandi tölur 4,8% og 3,6%. Ályktun: Þessar niðurstöður benda til að æskilegt sé að mæla beinmassa bæði í hrygg og mjöðm við mat á beinþynningu kvenna í þessum aldurshópi. E-68. Arfgerðir í vítamín D viðtakageninu og beinmassi íslenskra kvenna Gunnar Sigurðsson, Droplaug Magnúsdóttir, Díana Óskarsdóttir, Jón Örvar Kristinsson, Kristleifur Kristjánsson, ísleifur Ólafsson Frá lyflœkningadeild, rannsóknadeild og barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Inngangur: Flest bendir til að erfðir skipti miklu máli um beinmassann á öllum aldri og hefur mikið verið leitað að viðkomandi erfðaþáttum. Nýlegar rannsóknir frá Astralíu og víðar benda til að breyti- leiki í geninu sem tjáir vítamín D viðtækið sé tengdur beinmassa. Rannsóknir, framkvæmdar annars stað- ar í heiminum, hafa þó ekki staðfest þessar niður- stöður sem skýrt hefur verið á samspili þessa erfða- þáttar og umhverfisþátta svo sem vítamíns D, kalks í fæðu og fleiri sem kann að vera mismunandi eftir þjóðlöndum. Okkur lék því forvitni á að kanna mik- ilvægi þessa erfðaþáttar hérlendis. Þýði: Hópur íslenskra kvenna (n=83) 22-65 ára; a) sem mælst höfðu með mikinn beinmassa, bæði í lendaliðbolum og lærleggshálsi, það er meira en 1 staðalfrávik ofan aldursbundins meðaltals (n=35), b) sem mælst höfðu með lítinn beinmassa á báðum þessum stöðum, það er að segja meira en 1,5 staðal- frávik neðan aldursbundins meðaltals (n=48). Aðferðir: Beinmassi (bone mineral density) var mældur í lendaliðbolum og lærleggshálsi með tvíorku röntgengeisla (DEXA tækni). Skerðigerð (restriction genotype) í vítamín D viðtakageninu var ákvörðuð á DNA, einangruðu úr hvítum blóðkorn- um áðurnefndra kvenna, þar sem notað var fjöllið- unarhvarf (PCR), skerðiensím Bsm I og þrjár arf- gerðir ákvarðaðar á rafdrætti; bb, BB, Bb. Niðurstöður: Taflan sýnir fjölda kvenna eftir arf- gerð og beinmassamælingum. Hópur I Hópur II Arfgerðir > 1 staðalfrávik >1,5 staðalfrávik Ofan meðaltals Neðan meðaltals í beinmassa í beinmassa BB 5 (7) 10 (10) Bb 13 (17) 30 (24) bb 17 (11) 8(14) Samtals n=35 („expected“)n=48 Nákvæmnipróf Fishers sýnir marktækan mun á dreifingu arfgerða í hópum I og II (p=0,008). Ályktun: Arfgerð bb í vítamín D viðtakageninu tengist oftar auknum beinmassa meðal íslenskra kvenna og kann því að vera verndandi gegn bein- brotum. Ljóst er að beinmassinn ákvarðast af mörg- um genum og eitt þeirra virðist vera breytileikinn í vítamín D viðtakageninu. E-69. Samanburður á beinmassa stúlkna á 16. og 18. aldursári og líkamsáreynslu, gripstyrk og ýmsum líkamlegum þáttum Örnólfur Valdimarsson, Jón Örvar Kristinsson, Díana Óskarsdóttir, Gunnar Sigurðsson Frá lyflœkningadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur Inngangur: Sýnt hefur verið fram á að hámarks- beinmassi skiptir verulegu máli varðandi beinbrot síðar á ævinni. Takmarkaðar upplýsingar eru hins vegar til um hvaða þættir ákvarða hámarksbein- massa. Tilgangur þessarar rannsóknar er að kanna tengsl líkamsþátta og beinmassa stúlkna á 16. og 18. aldursári. Efniviður og aðferðir: Eitt hundrað þrjátíu og fimm stúlkur á 16. (n=71) og 18. (n=64) aldursári úr nágrenni Reykjavíkur tóku þátt í þessari þversniðs- rannsókn. Beinmassi var mældur með DEXA mæli- aðferð á lendhrygg, aðlægum lærlegg og framhand- legg ásamt heildarmassa vöðva og fituvefs. Vöðva- styrkur í framhandlegg var mældur með gripstyrksmæli. Hæð og þyngd var mæld og spurst var fyrir um líkamsáreynslu og hún stiguð. Niðurstöður: I einþáttagreiningu var marktæk fylgni milli beinmassa annars vegar og hæðar, þyngdar, hreyfingar, gripstyrks og aldri frá upphafi tíða hins vegar. Mest var fylgni milli beinmassa og vöðvamassa (r=0,51 í lendhrygg, r=0,55 í lærlegg, r=0,40-0,50 í framhandlegg; p<0,001). Sterk fylgni var við þyngd (r=0,40-0,55; p< 0,001) og einnig milli beinmassa og hreyfingar í yngri aldurshópnum (r=0,22-0,40; p< 0,05-0,001). Beinmassi stúlkna á 16. aldursári mældist 96% af beinmassa fulltíða kvenna og beinmassi stúlkna á 18. aldursári 98%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.