Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 39

Kjarninn - 27.03.2014, Qupperneq 39
03/05 nEytEndamál VÍS, segir myglu í húsum erfið og vandmeðfarin mál. Hann bendir á að mygla í húsum hafi alltaf verið til staðar en sé nú orðið mikið vandamál, þar sem mikil vitundarvakning hafi orðið undanfarin ár. Tryggingafélög bæta einungis skaða af völdum myglu- sveppa ef mygla kemur upp í kjölfar vatnstjóns. Ástæðu þessa segir Þorsteinn vera að ekki séu til bótaliðir í gildandi vátryggingum sem beinlínis taki á tjóni vegna sveppa- gróðurs. Eins vanti stöðluð mæligildi á því hvenær eiturefni í myglusveppum verði skaðleg heilsu fólks. Þar til þau verði form- lega skilgreind verði tjón beintengd myglu í íslenskum húsum óvátryggjanleg. Einnig bendir Þorsteinn á að stór tjón tengd myglu myndist á löngum tíma, en það stríði gegn eðli skaðatryggingar, sem einungis nái yfir atvik sem beri að óvænt og skyndilega. Þorsteinn segist ekki bjartsýnn á að tryggingaskilmálar með tilliti til myglu- sveppa í íslenskum húsum breytist í náinni framtíð, þar sem rannsóknir vanti á því sviði. Í Noregi er þessu öðruvísi háttað. Tæp- lega fjörutíu prósent Norðmanna eru með sérstaka tryggingu fyrir myglusveppum og eru meðvituð um „veik hús“ sem áhættuþátt í heilsu fólks. Þar í landi er unnið markvisst að því að koma í veg fyrir vandmálið. Fólki sem lendir í myglu- vandamálum í ótryggðum húsum gefst kostur á að fá lán í banka og lántakandi fær þá hluta af kostnaðinum endur- greiddan í formi skattaafsláttar. meiri upplýsingar fylgja þvottavél en fasteign Þegar upp koma vandamál í fasteignum er það í áttatíu prósentum tilfella vegna raka og myglu. Víða erlendis þegar fólk gerir tilboð í fasteign kemur viðurkenndur fag- aðili og metur íbúðina með tilliti til raka og myglu áður en gengið er frá kaupsamningi. Þannig er settur þrýstingur á áhrif myglusveppa á fólks Áhrifin helst á taugakerfi og öndunar- færi a) Frá taugakerfi eru höfuðverkur, erfiðleikar við að muna, þvoglumælgi, svimi, máttleysi, trufl- anir á jafnvægi og sjóntruflanir; b) Almenn vanlíðan, svo sem mikil þreyta, upp- þemba, útbrot eða afrifur, vanlíðan og vöðva- kippir; c) Í augum og öndunarfærum eru einkenni í nefi, óþægindi í afholum nefs (skútum), hósti, rennur úr augum, særindi í hálsi, geta aðeins talað lágt, þungt fyrir brjósti og mæði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.