Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 9
Stefnir]
Ráðstafanir gegn kreppunni.
407
fann hann aldrei réttu leiðina,
að dómi þjóðarinnar.
Þetta notuðu andstæðingar
hans sér óspart, og minntu á
tau fögru loforð, sem hann hafði
gefið í kosningabaráttunni og
sýndu fram á að hann hefði
«ngin þeirra uppfyllt.
í kosningabaráttunni fullyrti
hann það, að góðærin myndu
haldast, en svo skall kreppan á,
■og þá virtist sem honum féllust
hendur. Hann kallaði fjármála-
menn og iðnaðarhölda saman á
fundi og fékk þá til að gefa há-
tíðleg loforð um auknar fram-
kvæmdir og aukna vinnu, en
■strax og vinnuveitendur komu
heim drógu þeir saman seglin
og sögðu upp verkalýðnum.
í’jármálamennirnir reyndu hins
vegar að koma sínu á þurt,
slegnir ótta vegna kreppunnar,
en lögðu ekki fé sitt í ný fyrir-
tæki eins og þeir höfðu lofað, og
onn þá virðast þeir ekki orðnir
samir hvað það snertir. En Hoov-
er, eða undirmenn hans, héldu
áfram fullyrðingum sínum um
aÖ úr þessu myndi rætast, og
^tal nefndir voru skipaðar til að
athuga gang málanna, þangað
^il fólkið var oi’ðið leitt á öllu
tessu nefndafargani, sem ekki
gerði nema að athuga málin,
og sem engan árangur bar.
Pierre Lciual og Briining.
Ytri orsakir.
Á þessu gekk og alltaf fór
ástandið versnandi, ekki aðeins
í Bandaríkjunum, heldur einn-
ig í Evrópu, og þá sérstaklega í
Þýzkalandi.
Brúning og Curtius fóru til
Chequers og skýrðu Brezku
stjórninni frá hörmungarástand-