Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 52

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Qupperneq 52
450 Neyðaróp frá Rússlandi. [Stefnir un um guð, já, allt daður við slík- ar hugsanir, er hin mesta ósvinna, hin viðbjóðslegasta saurgun". Og þetta er sífellt verið að reyna að berja inn í múginn, hamrað á þessu sama seint og snemma, í tíma og ótíma. „Trúarbrögð og kommúnismi eru svarnir óvinir, tveir óskildir heimar, sem heyja blóðuga úrslitabaráttu, og komm- únisminn mun aldrei rétta trúar- brögðunum hönd sína“. (Andtrú- arútbreiðslustarfsemi meðai kveúna, bls. 16). Skv. 13. gr. í á- kvæðum kommúnistaflokksins, er sérhver meðlimur skyldur til að vera trúleysingi og að taka þátt í útbreiðslustarfsemi trúleysingja. — Grundvöllur sá, sem Bolsevikk- ar byggja þjóðskipulag sitt á, er sem sagt alger afneitun og útrým- ing allra trúarbragða. — En sé lífið þannig svift innsta eðli sínu, og bæði einstaklingar og kynslóð- in í heild svift innstu þörf sálar- innar og æðstu þrá — er þá lífið tilvera, sem sé manninum samboð- in? Bolsevisminn sjálfur er bezta svarið við þeirri spurningu. — Angistaróp berast oss til eyrna frá öllum þeim, sem tekizt hefir að flýja frá Rússlandi. Oss er kunn hin ákafa barátta þýzk-rússnesku og sænsk-rússnesku bændanna til að komast burt úr Rússlandi. Og frásagnir þeirra fáu, sem tókst að komast burt, eru átakanlegar. — Það er harmsaga: 1 Rússlandi er maður varnarlaus, ofurseldur hinni grimmilegustu þrælkun. Því að þegar sérhverri æðri skyldutil- finning, öllum æðri sálarkennd- um, já, sálinni sjálfri, er afneit- að, þá leiðir af því þá ógurleg- ustu kúgun. sem veraldarsagan þckkir. — Frelsið liefir verið gert landrækt, og það svo gersamlega, að siíks eru alls engin dæmi. Og það er í nánu sambandi við af- neitunina á tilveru guðs og sálar- innar, því að sé ekki til neitt æðra lífslögmál, neitt æðra vald, er skapi siðferðilegt aðhald fyrir manninn, þá erum vér varnar- laust ofurseldir rás ytri viðburða, og þá getur ekkert hindrað fraxn- ferði óhlutvandra valdhafa. •— Bolsevikkar hafa því ekki einung- is ’svift þjóðina hinu ytra frelsi — þjóðin er alls ekki spurð ráða um neitt, og kosningarnar, eru auðvitað einungis skrípaleik- ur, því að frambjóðendur stjórn- arinnar eru „kosnir" alveg and- mælalaust; — en ekki nóg nie það, heldur reyna þeir einnig að svifta þjóðina því innra frelsi, a mega trúa á æðri, andlegan veru- leika. Þess vegna ofsækja Þeir trúna, umsteypa skólunum, múl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.