Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 30

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 30
„ÞURT“ ÐRÚÐKAUP. Ferðaminningar frá Bandarikjunum. Eftir Maurice Dekobra. Einn af beztu vinum mínum í' New York hringdi mig upp um daginn kl. 7 að morgni. Eg vakn- aði hastarlega og þreif heyrnar- tólið öskuvondur, því það er eink- um tvennskonar fólk, sem mér er meinilla við; það sem hringir mig upp of snemma morguns, og það sem greiðir mér í ávísunum á bankainneign, sem ekki er til. Vinur minn, Freddy, sagði við mig: — Á fætur, kunningi. Takið saman dót yðar, og stökkvið upp í bíl og akið til járnbrautarstöðv- arinnar. Þér hittið mig í lestinni, sem fer til Pittsburgh kl. 8,10. — Eg á ekkert erindi til Pitts- burgh! — Jú. Þér komið með mér í brúðkaupsveizlu einnar vinkonu minnar. Hún er dóttir miljóna- mærings, yndisleg stúlka ... Win- nie Jones . . . Hún giftist ungum fjársýslumanni, sömuleiðis yndis- legum pilti . .. Veizlan verður náttúrlega alveg þur. — Hvað? — Eg sagði: þur ... Það verð- ur ekki borið á borð annað en ís- vatn og gullaldinasafi. — Og hvers vegna? Er ungu hjónaefnunum illt í maganum? — Nei. Nú, hafið þér virkilega ekki heyrt talað um vínbannið ? — Æ, jú, nú man eg. En menn verða þess svo lítið varir hér í New York. Eg er nú búinn að vera hér í hálfan mánuð, og þekki þegar yfir þrjátíu „Speak- easies" ... Mér er sönn ánægja 1 að koma með yður og sitja brúð- kaup vinu yðar, Miss Winnie J°" nes. — Tveimur dögum síðar voru all" ir brúðkaupsgestirnir saman' komnir á Hótel Regina, sem el stærsta gistihúsið í hinni glms1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.