Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 77
Stefnir] Frá Alþingi. 475 Stjórnarskrá, kjördæmamál o. fl. Ekkert af þeim málum, sem nú hafa talin verið, og ekki held- nr þau öll til samans voru þó það, sem menn eiginlega fylgdust með á þessu þingi af verulegum á- huga. Það, sem beindi athyggl- inni að þinginu, var „stórpóli- tíkin“, ef svo mætti kalla það. Það var þingrofið og kosningarn- ar, afstaða flokkanna, stjórnar- myndunin, og annað því skylt, sem menn út í frá fylgdu af mest um áhuga. Kosningarnar höfðu leitt til þeirrar ótrúlegu og óskiljanlegu niðurstöðu, að stjórnarflokkurinn komst í meirihluta í þinginu. Má líta á þessa niðurstöðu sem nokk- urskonar barnasjúkdóm í okkar unga, pólitíska þjóðarlíkama. Að vísu byggist þessi meirihluti á úr- eltri og fráleitri kjördæmaskip- un eins og sést af því, að bak við 23 þingmenn af 42 stendur rúm- lega þriðjungur kjósenda í' land- inu. En samt náði þessi niður- staða engri átt. Stjórn, sem var búin að hegða sér jafn-illa og &álauslega, og endaði svo með bví að virða stjórnarskrána að vettugi og reka þingið frá störf- Uln. til þess að halda sér við völd, hefði átt að fá duglega og eftir- niinnilega ráðningu hjá þjóð- |nni, og hefði fengið það hjá hverri þjóð með nokkra pólitíska reynslu. En hvað um það. Þessi 36% af þjóðinni, sem enn vantar pólit- ískan þroska og þann næmleika fyrir opinberu velsæmi, sem kjós- endur verða og eiga að hafa, — þeir skiluðu nú hreinum meiri hluta inn í þingið. En réttlætið rak þó upp höfuð- ið í annari deildinni. í efri deild hefir stjórnarliðið ekki nema rétt an helming atkvæða, svo að hin- ir gátu haft þar synjunarvald, ef þeir voru samtaka. Og þó að Sjálfstæðismenn og sósíalistar sé ekki vanir að eiga samleið, og haldi náttúrlega áfram að vera fulltrúar tveggja mjög and- stæðra stefna í þjóðmálunum, þá mátti þó búast við, að þeir gæti einmitt nú orðið samtaka um að ( ná rétti sínum í kjördæmamál- inu. Þetta gátu þeir gjört með því að synja stjórninni um ýmsa löggjöf, nema hún gengi inn á sanngjarna lausn á kjördæma- málinu. Var sérstaklega verð- tollurinn nefndur þar til, því að hann gilti ekki nema til ársloka 1931 og þurfti því framlenging nú á þinginu. En þá þurfti líka að hafa sterk samtök gegn öðr- um skattalögum, því að það þýð- ir lítið að neita um eitt, og af- henda jafnskjótt annað í staðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.