Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 95
Stefnir]
Spámaðurinn Jósep Smith.
493
/íftW~v yC*
C/»
Stofnsett 1884.
SKAANE
Höfuðstóll
12,000,000,00
Sænskar krónur.
|0|0|0l0|0|»0«080|0|0§0i
Aðalumboðsmaður á íslandi:
INGIMAR BRYNJÓLFSSON
(I. Brynjólfsson & Kvaran)
Rey k j a vík.
miskunnar. Þeir voru komnir í
góðan felustað, en þá kom sendi-
maður frá Emmu Smith með
strengilegt bréf frá henni um að
koma strax heim aftur og vernda
heimilið. Sagði sendimaður, að
hver maður í Nauvoo liti svo á,
að Jósep Smith hefði gerst svik-
ari og falsspámaður með því að
flýja, þegar hættan skall yfir.
>>Leiguliðinn flýr, þegar hann sér
úlfana koma“, sagði hann. Jósep
andvarpaði og sagði mæðulega:
>>Hýrum bróðir, þú ert eldri en
eg, hvað á að gera?“ Hýrum
mælti: ,,Við skulum fara heim,
gefa okkur fram og láta allt yfir
okkur ganga“. Jósep sagði ekk-
ert orð, og var heldur áhyggju-
samlegur. Hann hafði víst búizt
við einhverju snjallara ráði en
þessu. Loks mælti hann: „Ef þið
farið heim, þá fylgist eg með, en
við verðum allir drepnir“. „Nei,
nei“, sagði Hýrum, „vörpum öll-
um áhyggjum upp á drottin, og
ekkert illt mun okkur mæta“.
En spámaðurinn sannfærðist alla
ekki af þessu. Hann gekk síðast-
ur allra, niðurlútur, þögull og
nauðugur, og drógst langt aftur
úr. Bróðir hans rak á eftir hon-
um, en hann svaraði önugur:
„Hvað skyldi liggja á!“
24. júní komu þeir til Karta-
gó og gáfu sig á vald lögregl-
unni. Þeir voru settir í fangelsi,
en var illa gætt, og fengu kunn-
ingjar að heimsækja þá. Spá-
maðurinn var svo hryggur í
bragði, að Hýrum opnaði Mor-
mónsbók, og tók að lesa honum