Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 85
Stefnir] Spámaðurinn Jósep Smith. 483 ist flest af því fólki til nýrrar trú- ar. Það hafði alltaf sagt þetta, að það ætti eitthvað mikið að ligg.ia fyrir þessari ætt. Megináherzlan var í upphafi lögð á það, að koma Mormónsbók út. Móróní engill hafði verðlagt hana á 1 dal og 75 sent. En þær fregnir bárust hvaðanæfa að, að verðið væri allt of hátt. Þá vildi svo heppilega til, eins og oftar, að Jósep Smith vitraðist það, að honum væri bezt að lækka verð- ið í 1,25. Bókin fór nú að breiðast út, og varð til þess, að ýmsir snerust til mormónatrúar í öðrum bæjum. Einhver helzti þeirra hét Brig- ham Young. Hann var maður hygginn og fylginn sér. Hann hafði í æsku verið eigi ólíkur Jó- sep Smith, en síðar gerst alvöru- maður meiri og hug:sað mikið um trúmál. — Ekki gatst honum að neinni kirkjudeild, en fann sárt til þess, hve hann langaði til að siá guð sjálfan, eða að minnsta kosti einhvern af spámönnum Eans. Einn af trúboðum Mor- ^óna, Samúel Smith, lét hann hafa Mormónsbók með þessum °rðum: „Þetta er nýja fagnaðar- €^indið um hjálpræðið. Þetta er sú opinberun, sem mun frelsa Israel“. Og Brigham Young svar- a^i: „Gott og vel! Það er bezt að sjá, hvað í þessari bók stend- ur! Eg gjjai jesa hana vel og vandlega“. Hann þaul-las bókina um tveggja ára bil, sannfærðist lullkomlega og tók Mormóna- skirn. í mörgum bæjum fór nú að myndast Mormóna-söfnuður. — Mest kvað að því í bænum Kirt- land í Ohio. Varð Jósep Smith þar svo mikið ágengt, að hann tók sig upp og flutti aðalbækstöð Mormónskunnar þangað. Þegar hann var nýlega kominn til Kirtlands, fekk hann mikla vitrun um það, hvað Mormónar ættu að gera. Þar segir svo: „Eg segi yður, eg býð yður að reisa hús handa þjóni mínum, Jósep Smith, til þess að hann geti bú- ið þar í ró og næði og birt mönn- um vilja minn“. Dálítil óþægindi voru að því, hvað Emma, kona spámannsins, var skammt á veg komin í trúnni. Hún stagaðist jafnan á því, að það væri ófært, að gera ekkert annað en spá. Það væri náuðsyn- legt að verja einhverju af tíma sínum til arðvænlegrar atvinnu. En þá fekk Jósep vitrun, og var frúin þar ávörpuð á þessa leið: „Emma, eg kýs þig hér með til þess að vera ein af mínum út- völdu. óttastu ekkert! Maður- inn þinn á heimting á því, að láta þig hafa allt sem þú þarft af efnum kirkjunnar“. Þá kom og sú skipun af himnum, að Emma ætti að vera einkaritari spámannsins. Fyrirheit þau, sem spámannin- um voru gefin af himnum, tóku nú óðum að rætast. Trúin breidd- ist út hraðfara. Líf frumbyggj- anna var svo fábreytilegt, að hin- um nýju spámönnum var tekið opnum örmum, hvar sem þeir 31*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.