Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 98
496
Til Guðmundar á Sandi
frá húsfreyju í Reykjavik, eftir lestur Feimnismála.
[Stefnir
öllu prjáli andvígur
við Iðunni skálar Guðmundur,
fargar táli fjöivitur
Feimnismáiahöfundur.
Mér er ljúft að minnast hér
meistarans á Sandi;
hann af ölium öðrum ber,
er hann rennir gandi.
er stjórnar lyftunum upp í turn-
ana. Skírnarsáirnir miklu, þar
sem þúsundir manna hafa tekið
ídýfingarskírn, eru einhverjir
meistaralegustu koparsmíðisgrip-
ir síðari alda. Á stundarfjórð-
ungi er hægt að fylla þá með
heitu vatni eða köldu eftir vild
með því að styðja á hnapp. Á
veggjunum eru freskómyndir af
ýmsum viðburðum, sem getið er
um í Mormónsbók. Þar sjást or-
ustur Nefinga og Lamaninga, og
þar sést engillinn Móróní, þar
sem hann afhendir Jósep Smith
gullspjöldin.
Þegar Wilfor Woodruff, forseti
Mormóna, vígði musterið, 6. apr.
1893, sagði hann meðal annars:
„Vér biðjum þig að blessa þessa
Mælska, kyngi, myndagnótt
magna hverja linu,
voldugur Bragi vit og þrótt
veitti barni sínu.
Styrkum penna stýra kann,
studdur þrennum völum,
daðurmenni hirtir hann
hreyf í kvennasölum.
(H. J.),
múra, loft, þök, lyftur, dyr og
glugga; allar raflagningar, hita-
leiðslur og heilbrigðistæki, kop-
arkatlana, aflvélar og rafmagns-
vélar; rör öll og vírstrengi,
lampa og eldstæði, ölturu og
skrúða. Sömuleiðis efnið, sem hús
þetta er gert úr, steininn, stein-
límið, timbrið, gullið og aðra
málma, silkið ullina og baðm-
ullina, húðir og loðskinn, gler og
leir og dýra steina og alla aðra
hluti. Allt biðjum vér þig auð-
mjúklega að vernda og blessa' •
Jósep Smith hefði án efa getist
vel að þessum ræðustúf. Því að
spámaðurinn hafði jafnan mjög
opið auga fyrir því, hvernig and-
legt og jarðneskt er ofið saman-
M. J■