Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 65

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 65
Stefnir] Neyðaróp frá Rússlandi. 463 hengi, þá er það notað, annars verða menn að láta sér nægja, að leggja fjöl yfir mitt gólfið, eða setja strik þvert yfir. Oft verða fjórar til fimm fjölskyldur að nota sama eldhúsið. Það má nærri geta um samlyndið í þeirri kös. Enda segja kommúnistablöðin frá því, að stundum gangi það svo langt, að 5—6 húsmæður, sem eigi að nota sömu eldavélina, hræki í pottana hver hjá annari af öfund og illgirni, og þess vegna hafi þær allt af bundið lokið á pottunum. — Auðvitað á sér ekk- ert heimilislíf stað undir þessum kringumstæðum. Það er eins og Þ. E. segir: „bölvandi, þrýstandi, kveinandi kös“, þar sem enginn er öruggur fyrir njósnurum og ruddalegum varmennum. Þar get- ur enginn varið börn sín fyrir skaðlegum áhrifum dýrslegs sið- Jeysis, né heldur konur sínar fyr- ir ósvífnu orðbragði siðspilltra ^ianna. — Þessi upplausn heimil- auna kórónast svo af áhrifum l^eim, sem kommúnistar hafa á karnssálirnar. Bucharin sagði frá l)Ví mjög fagnandi á 13. „Kon- &ressi“ kommúnista, að það væri gleðilegt, að sjá hvernig börnin riSu upp gegn foreldrum sínum í Msundatali. „Börnin hlaupast á brott frá foreldrum sínum, fara ekki í kirkju, njósna um foreldra sína, ákæra þá og neyða þá til að ganga í kommúnistaflokkinn". Siðspillingin hefir einnig náð föstum tökum á börnunum. — „Drengir og telpur eru jafnófeim- in að hafa samfarir eins og að drekka glas af vatni“. Enn skal minnst á eitt, áður en þessari harmafrásögn er lokið. Vegna brottrekstrar, eymdar, borgarstyrjaldar, hungurs, far- sótta og þó einkum upplausnar hjónabandsins og heimilanna, hef- ir myndast sérstök þjóðfélagsstétt í Rússlandi, og það er vanrækt börn. Miljónir þessara ólánssömu píslarvotta flækjast um landið all- an ársins hring, munaðarlaus, hús- næðislaus, hálfnakin, skítug, lús- ug, siðspillt, haldin kynsjúkdóm- um og forfallin af kókaínnautn. Þau draga fram lífið á betli, þjófnaði og ránskap. Allt saman drengir og telpur á aldrinum fr— 18 ára. Ráðstjórnin stendur alveg máttvana gagnvart þessu. Þau deyja af eymd og volæði — en á- valt koma ný í skarðið. Bucharin segir sjálfur, að tala þessara barna sé „risavaxin". örlítill hluti þessara vesalinga eru sett á kom- múnistabarnahæli, framtíðarpara- dís bamanna í hinu kommúnist- iska þjóðfélagi. Um þessi barna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.