Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 33

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 33
Stefnir] „Þurt“ brúðkaup. 431 er 836 eða 638? Hafði eiginmað- ur hennar hvíslað að mér 863? Nema það hafi verið 683? ... Eg hefði átt að skrifa öll þessi númer hjá mér, sem nú voru komin í einn hrærigraut í huga mér. Eftir mikil heilabrot komst eg að þeirri niðurstöðu, að Freddy hefði sagt mér að koma upp í herbergi 688, og eg lét flytja mig upp á 6. hæð. Þegar eg kom út í ganginn, fór eg að leita að númerinu. Varð eg þá þess var, að á eftir mér gekk herramaður að því er virtist í þungum hugsunum. Eg hugsaði: hann lítur út eins og samsæris- maður ... Það er sjálfsagt einn af gestunum, sem er á hnotskó eftir góðu viskí ... Ef eg fylgdi honum eftir, mundi eg áreiðanlega ekki fara dyravillt. Eg gekk enn nokkur skref á- fram. Maðurinn var kominn fram ^yrir mig, en sneri sér nú allt í einu við, gekk til mín, og spurði: — Fyrirgefið ... Eruð þér ekki einn gestanna í brúðkaupsveizl- unni niðri? — Jú, jú. Leyfið mér að segja nafns míns: Maurice Dekobra. ókunni maðurinn virtist ekki skilja nafnið mitt rétt. Hann hrosti. Glaður að kynnast yður, hr. ^ólera ... Eg heiti Edmund Hot- stein .. . Hvað eruð þér að gera hér? — Við erum, býst eg við, að leita að sama herberginu, þar sem maður fær að drekka ómengað Scotch Whisky ... — Svo! Jú, ágætt ... Eg líka. Komið bara með mér. Eg fylgdi þessum vingjarnlega herra inn í enda gangsins. Þar opnaði hann dyr> Eg gekk inn. Það var enginn í herberginu. Eg varð hissa, og vatt mér að leið- sögumanni mínum. — Hvar er viskíið ? ... Og hvar eru hinir gestirnir? — Berið ekki áhyggjur út af viskíinu, herra Kólera ... Fáið yð- ur sæti. Við földum vínið til frek- ara öryggis ... Þér skiljið? Og ókunni maðurinn skautst inn í baðklefann. Þegar eg var orðinn einn, fann eg að þetta var ekki ó- skemmtilegt allt saman, og enn sem fyrr, rak eg mig á það, að Volstead-lögin eins og breiða yf- ir efnishyggju og vélamenning vorrar aldar ilmhjúp hugarflugs og gamalla ljóðasagna, sem er einkar geðfelldur. Allt í einu heyrði eg karlmanna- raddir bak við hurðina á baðklef- anum. Eg lagði við hlustirnar og heyrði þessi orð: „French ... sucker ..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.