Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 42

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 42
440 Fornmenn ganga um meðal vor. fStefnir og það er«, og oft og einatt óvið- búið. Blöðin segja allar fréttir og hver maður og stofnun er undir stöðugu »eftirliti«, og sverfandi gagnrýnin gengur sem næst hverju einu. En sé þessi munur numinn brott kemur i ljós, að allt er furðu líkt. Hefir verið reynt að sýna þetta, að því er útlit fólks snertir með því, að birta myndir af ýmsum mönn- um fyrri tíma í nútíma klæðnaði, og verðut þetta fólk þá furðu líkt því, sem nú tíðkast. En það má líka fara aðra leið. Og hún er sú, að leita beinlínis uppi fólk, sem er líkt fólki á ýms- um listaverkum fyrri alda. Eru sýnd hér nokRur dæmi upp á það, hvern- ig það má takast. Hér er nú t. d. maðurinn með gullroðna hjálminn eftir Rembrandt. Andlit hans er mjög óvenjulegt og svipurinn lýsir dæmalausu hug- rekki og viljafestu. Sá hefir ekki látið sér allt fyrir brjósti brenna, og ekki eru álikir kraftkarlar til lengur. En lítum svo á hinn mann- inn, sem nú er uppi, 300 árum síð- ar. Er ekki sami svipurinn á hon- um, sami taumlausi viljakrafturinn og svipharkan? Þá er hér sýnd mynd Tizians af Laviniu dóttur hans, eða »stúlkan með ávaxtaskálina« eins og mynd- in er oft kölluð. En svo situr »La- vinia« nútimans á skrifstofu í New York og er hraðritari þar, og get- ur vel verið að þær séu marg- ar til. Eða þá »Mona Lísa« eftir Leo- nardo, sem mun vera ein af fræg- ustu konumyndum, sem gerðar hafa verið. En til eru stúlkur, sem líkj- ast henni, og má benda á þessa, sem hér er mynd af. Þriðja stúlkumyndin, sem hér er sýnd, er »Unga frúin« eftir Vene- ziano. En nútímakonan í marglitu peysunni, er svo lík henni, að þær gætu verið tvíburar. Helzti munur- inn er sá, að nútímakonan sýnist svo ógnarlega sorgmædd og líkust því að hún væri að leita huggun- ar hjá uppkomnum syni sínum, en hin er glaðlynd að sjá. Þá eru hér þrjár myndir af nú- timamönnum, sem líkjast fyrri tíðar mönnum. Eru þessir fyrritíðarmenn svo vel þekktir, að engin þörf er að hafa myndir af þeim hér tíl sam' anburðar. En næstum því er ótrú- legt, hve líkir menn eru nú uppL ef trúa má myndum þeim, sem hér eru birtar. »í horninu« hjá »Ungu frúnni« er t. d. maður, sem er al' veg eins og borgarstjórinn í Nurn- berg, Hieronymus Holzschuer, sem Dúrer málaði fyrir 400 árum. En á annari mynd sjáum við »Napóle<m
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.