Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 14

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 14
412 Ráðstafanir gegn kreppunni. [Stefnir iðasta, einkanlega af því að nýj- ar forsetakosningar eiga að fara fram næsta ár, og veltur þá á öllu fyrir hann að afla sér ekki óvinsælda með því að ganga í Hitler. berhögg við þjóðarviljann. Þess vegna kallaði hann helstu blaða- eigendur á fund sinn áður en hann bar fram tillögur sínar, og átti við þá langt tal um málið, og svo brá við að á einum degi vann Hoover sér vináttu þjóðar sinnar og alheimsins, því að undirtektirnar undir tillögur hans voru alls staðar góðar nema í Frakklandi. Fjárflótti og bankahrun. Andstaða Frakka gegn mál- inu varð þess líka valdandi, að ástandið versnaði svo í Þýzka- landi að allir bankar neyddust til að loka um stund. Luther, bankastjóri Ríkisbankans flaug til London og þaðan til Parísar til að biðja um hjálp, en allt kom fyrir ekki, því að Frakkar vildu ekki láta sig. Af þessu leiddi hinsvegar að boðað var til sérfræðingafundar í London 17. júlí, og 20. júlí komu þar ráðherrar frá Þýzkalandi, Frakk- landi, Ítalíu, Belgíu, Japan, Englandi og Bandaríkjunum saman á fund.' Árangurinn af þeim fundi varð ekki eins mikill og búist var við, en þó sá, að 100 milljón dollara lán handa Þýzkalandi var framlengt um þrjá mánuði og gjörðar ráðstaf- anir til að koma í veg fyrir f jár- flóttann úr þýzkum bönkum- Enn fremur var ákveðið að skipa nefnd sérfræðinga til að rann- saka fjárhag Þýzkalands og möguleikana á að rétta hann við. Eftir þessa ráðstefnu fóru þeh~ Mac Donald og Henderson í heimsókn til Berlínar og ræddu við þá Briining og dr. Curtius um framtíðarhorfur. Létu þeh* þá í ljósi í ræðum sínum að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.