Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 54

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 54
452 Neyðaróp frá Rússlandi. [Stefnir meðlimir fjölskyldunnar hafa hver sinn hvíldardaginn. Þannig er presturinn neyddur til að hafa guðsþjónustuna að næturlagi. En það verður líka til þess, að marg- ir fara til guðsþjónustunnar, sem ekki mundu þora að fara að degi til — enda þótt það hafi ekki ver- ið tilgangur ráðstjórnarinnar, að gefa mönnum sérstakt tækifæri til kirkjusóknar. — Guðsþjónust- an er oftlega rofin af embættis- mönnum ráðstjórnarinnar. Börn- unum er safnað saman í fylking- ar, og þau látin ganga umhverf- is kirkjurnar með söng og óhljóð- um. Ennfremur eru dráttarvélar oft látnar vera í gangi fyrir ut- an kirkjurnar, meðan á guðsþjón- ustu stendur, til þess að valda truflun. Kirkjum er breytt í alls- konar klúbba, leikhús og annað þess konar og kirkjugarðarnir eru á allan hátt svívirtir.-----Það er aðeins tímaatriði, hvenær síð- ustu kirkjunni verður lokað. Og kirkjan er eina huggun hinna þjáðu. Einn heimildarmaður vor var viðstaddur á sóknarnefndar- fundi í X nýlendunni. Þá hafði verið ákveðinn nýlega nýr kirkju- skattur. Hann lét það álit sitt í Ijós, að gagnslaust væri með öllu að borga nokkurn eyri, þar sem það væri ljóst, að stjórnin stefndi hvort sem væri að því að loka öll- um kirkjum. Þá stóð sóknamefnd- arformaðurinn upp og mælti: Á meðan vér eigum einn einasta eyri, og getum unnið með hönd- um vorum, viljum vér varðveita kirkjuna. Hún er eina huggun vor, það dýrmætasta, sem vér eigum í þessu jarðneska helvíti. Steypum vér kirkjunni, þá er úti um okk- ur. Hvernig ættum vér að geta lifað framvegis, vér og börn vor, án guðs orðs? En þegar þér, vin- ur, eruð kominn aftur til bræðra vorra í Jesú Kristi erlendis, þá segið þeim, að vér berjumst úr- slitabaráttunni, að vér örvæntum, að vér eygjum enga von framar“. Það er ekki frelsi til að trúa, biðja, hugsa, lifa fjölskyldulífi> ala upp börn, tala eða lesa (allar bækur trúarlegs efnis eru eyði- lagðar, og erlendis frá fá engar slíkar bækur að komast irin í land- ið, því að þær eru venjulega eyði- lagðar, einstaka sinnum endur- sendar), — það er í einu orði sagt fangelsi. — Það er aðeins frelsi á einu sviði og allt gert til þess, að menn f®rl sér það í nyt: þ. e. frelsi til lifa í dýrslegu siðleysi. DrykkJu' skapur eykst með ári hverju- Bann það, sem keisarastjórnia setti 1914 við brennivínssölu, be -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.