Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 23

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 23
Stefnir] Sumarskóli f sambandi við Háskóla íslands. 421 að eins og' hin vanalegu og við- teknu skólaárs misseri eru aðal- lega fræðslutími þeirra, sem eru að búa sig undir lífsstörf sín sem prestar, lögmenn, læknar, kenn- arar, vísindamenn á ýmsum svið' um, o. s. frv., á líkan hátt er sumarskóla misserið sérstaklega fyrir þá, sem þegar eru starfandi í embættum sínum og lífsstöðum, en finna þörfina á því að fylgj- ast með hinni vaxandi þekking, sem áframhaldandi rannsóknir og skynjunarþroski er alltaf að upp- götva. Eða fyrir þá, sem vilja auka fróðleik sinn með námsgrein- um, sem þeir höfðu ekki fyr stundað, en þeir með líðandi tíma finna löngun eða nauðsyn á <tð kynnast. Sumarið er, í flestum tilfellum, sá eini tími ársins, sem þetta fólk á heiman gengt og hefir ráð á til slíks náms. Þess vegna eru sum- arskólarnir því svo afar nauðsyn- legir, og það er líka þess vegna að kennarar háskólanna — hinir útvöldu ræktarar menntunar- og ttiennningargróðurs þjóðanna — ^ggja svo mikið á sig til að gera sumarkennsluna sem allra full- komnasta. Þeir útlendingar, sem líklegast- ir eru til að heimsækja ísland í ^fdóms erindum, verða flestir til- heyrandi sömu stéttum og í líkum kringumstæðum eins og það fólk, er sumarnám stundar við annara landa háskóla. Þörfin á að Há- skóli Islands veiti því tækifæri til að öðlast fræðslu á þeim eina tíma ársins, sem það fær notið henn- ar, er því engu síður stórvægileg. í þessu sambandi má ekki heldur gleyma, að sumarið eitt gefur út- lendingum tækifæri, jafnhliða náminu, til að ferðast um ísland, bæði sér til skemmtunar og til þess að kynnast á þann hátt land- inu og þjóðinni. Fleiri ástæður væri auðvelt að færa fram, því til stuðnings, að sumarskóli í sambandi við Há- skólann er ekki einungis æskileg- ur, heldur nauðsynlegur fyrir þá útlendinga, sem til íslands vilja leita í lærdómserindum. En nú vil eg gefa öðrum orðið og enda svar mitt við annari spurningunni með því að leyfa mér að tilfæra ájit tveggja þekktra útlendinga, viður- kenndra lærdómsmanna, og ágætra íslands vina, sem báðir dvöldu í Reykjavík síðastliðið sumar, og báðir komu hingað í lærdóms- og rannsókna-erindum, í íslenzkum fræðum. Hvers vegna sumarskóli sé æskilegur fyrir útlenda nem- endur verður, hvort sem er, bezt svarað af þeim sjálfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.