Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 36
434
— Betty!
— Harold!
Um varir herra Hotsteins lék
djöfullegt bros. Ljóshærða konan
virtist steini lostin. Mig fór að
gruna margt. Hotstein stóð hreyf-
ingarlaus með krosslagða arma
úti við dyrnar. Hann tók til máls:
-— Þetta grunaði mig! Þú mæl-
ir þér hér mót með kærastanum
.. . Betty! Eg vissi alveg, að eg
myndi standa þig að verkinu! . . .
En í þetta skifti gengurðu mér
ekki úr greipum.
— Harold, þú ert ómenni! —
Hvernig þorirðu að gefa í skyn
. ..! Eg þekki þennan herra ekki
einu sinni; hann villtist hingað
inn ...
— Ójá, kæra vina . . . Þú getur
neitað staðreyndunum, eins og ]>ig
lystir. En, það er um seinan! . ..
Þú ert á mínu valdi.
Hr. Hotstein barði á baðklefa-
hurðina. Tveir menn komu út.
Þeir höfðu leynst þ^r. Ljóshærða
konan rak upp undrunaróp. Menn-
irnir sýndu lögregluskildi sína inn-
an á jakkanum.
Þá sagði herra Hotstein skip-
andi röddu:
— Viljið þér votta, að kona mín
Elísabet-Agnes-Dorothy Hotstein,
er kl. 10 um kvöld stödd í sama
[igtefnir
herbergi og þessi útlendi herra,
sem er kærastinn hennar?
— Harold! Þú ert ekki með öll-
um mjalla! ... Þú hefir leikið á
mig. Eg mótmæli þessu!
—- Mótmæltu bara, kæra vina.
. . . Hinir seku mótmæla alltaf, en
það er árangurslaus fyrirhöfn.
Eg vildi nú einnig koma til
hjálpar konunni og bjarga heiðri
hennar, sem varð fyrir svo harð-
vítugum ákærum. Eg sakaði hr.
Hotstein um undirferli og lýsti
yfir því við lögregluþjónana, að
framkoma mín gagnvart frú Hot-
stein hefði í engan máta verið ó-
siðleg. Annar þjónninn, risavax'
inn írlendingur, gaut hornauga
til mjn og glotti:
— Þetta er nóg! . .. Eg kannast
við, hvernig á að snúa sér í svona
siðferðismálum. í vikunni sem
leið, fann eg einn gentlemann
undir rúmi giftrar konu; hann la-
þar á grúfu og beið eftir tækifæri
að laumast út í gegnum baðher-
bergið ... Og vitið þér svo, hvað
konan sagði? Hún sagði, að hún
væri authoress, rithöfundur, og að
hún læsi skáldsögur sínar upp ul_
svefninum, en ritarinn hraðritaði
þær jafnóðum undir rúminu . • •
Nokkrum augnablikum síðar var
eiginmaðurinn farinn ásamt lóg-
„Þurt“ brúðkaup.