Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 31

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 31
Stofnir] ,,Þurt“ brúðkaup. 429 legu borg. Eg hafði verið við- staddur vígsluathöfnina, og Fred- dy hafði kynnt mig fyrir brúð- hjónunum. Winnie var töfrandi í hvíta búningnum sínum og brúð- guminn, Rodney, hinn glæsilegasti í svörtu kjólfötunum sínum. Þau voru bæði samtals 43 ára. Brúð- armeyjarnar voru tólf, allar í að- dáanlegum bleikrauðum kína- silkikjólum, með fjólubláa knippl- inga, purpurarauð bönd um hár- ið og sína rósina fyrir ofan hvort eyrað. Þær líktust Ófelíu. En þær voru kátari en hin vanstillta ást- mey Hamlets. Freddy sagði við mig: -— Nú förum við að borða kvöld- verðinn inni í stóra salnum. — Verður nokkuð sérstakt um að vera? —- Nei, nei. Gestirnir verða að eins sex hundruð. Hljómsveit spilaði meðan á mál- tíðinni stóð. Er eg var að borða súpuna, heyrði eg lag úr Fifty millions Frenchmen. Freddy hvísl- aði í eyra mér: -— Winnie lætur spila þetta lag í heiðursskyni við yður. Hún sagði áðan, að þér væruð meira virði en fimmtíu miljónir Frakka samans. — Hvað það er fallega gert af henni! Svo eg verði ekki síöur en hún, vildi eg biðja yður að fá Jazz- flokkinn til að spila næst Lover Come back to me. — Uss, nei! Það væri ekki heppi- legt ... Brúðguminn kynni að taka það sem sneið til sín. Við kvöldverðarborðið með ís- vatninu var eins fjörugt og verið getur við „þurrt“ borð. Það var verið að bera fram ice creams þeg- ar vinur minn gaf mér merki í- byggnislega. Fyrst hélt eg að eg he'fði slett sósu á skyrtubrjóst mitt. En það sem Freddy meinti, var í rauninni að biðja mig að lána sér blýant. Eg gerði það. — Hann hripaði nokkur orð á mat- skrána, og rétti mér hana í laumi undir borðinu. Eg las þessi orð: „Þegar búið er að drekka kaff- ið, farið þér í lyftuna og komið upp í herbergi 386. Þar verð eg ásamt nokkrum vinum með sex flöskur af gömlu Scotch Whisky“. Mér þótti þetta all-spaugilegt, og þegar menn höfðu drukkið kaffið, stóð eg upp frá borðinu. Það var þegar farið að dansa. Mjög fríð kona, sem eg hafði verið kynntur fyrir við vígsluathöfnina, tók í handlegginn á mér og sagði við mig brosandi: — Dansið þér fox-trot?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.