Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 63
Stefnir]
Neyðaróp frá Rússlandi.
461
aldrei sannkallað heimilislíf. Þeg-
ar kommúnistar fjalla um hjóna-
bandið, skírskota þeir auðvitað
til Marx, Engels, Kautsky, Bebel
og annarra sósíalistarithöfunda,
og slá þá föstum þessum grund-
vallaratriðum:
1. Að ekkert sé til nema efn-
ið, og að maðurinn sé þess vegna
einungis efnisvera. 2. Að maður-
inn sé dýr (að vísu á æðra stigi
en önnur dýr) og að aparnir séu
þeim náskyldir. — Upphaflega
lifðu mennirnir „eins og apar í
fullkomnu frjálsræði í kynferðis-
legu tilliti, og tóku þá saman
oinungis um æxlunartímann, og
allir menn áttu allar konur“. Hin-
^r síðari breytingar á hjónaband-
inu stöfuðu allar af því, að mað-
urinn fékk séreign. Það var upp-
hafið að því andstyggilega fyrir-
komulagi og venjum, sem nú rík-
lr í hinu borgaralega heimilislífi,
Þar sem grundvöllurinn undir öllu
saman er trúarlegir hleypidómar,
þar sem lygi, hræsni, óréttlæti
°S allskonar viðurstyggð ríkir. —
tað er því ekki að undra, þótt
þessir „siðbótamenn“ ráðist með
°fforsi á allan þennan viðbjóð og
^eSgi mikla áherzlu á, að útrýma
^eð öllu hinu borgaralega hjóna-
bandi. Þess vegna er verið að losa
Um hjónabandið og fjölskyldulíf,
eins og unnt er. Hjónabandio á
ekki að vera „fangelsi“ — það á
að detta úr sögunni fyr'rhafnar-
laust, þegar annar aðilinn óskar
þess. Segja þeir, að menn verði
að fá fullt leyfi til skammvinnr-
ar kynferðissambúðar. Og sér-
staka áherzlu verður að leggja á,
að útrýma allri helgislikju úr sam-
búð karls og konu. — Tvíkvæni
og fleirkvæni er ekki bannað,
enda mjög algengt. Krylenko seg-
ir- „Að berjast gegn fjölkvæni
með bcgningum, er heimska“. —
Þó er fjölkvæni bannað að við-
lögðum refsingum, í þeim hluta
ríkisins, þar sem það var leyfi-
legt og sjálfsagt áður, einkum þar,
sem íbúarnir eru Múhameðstrú-
ar, þ. e. þar sem fjölkvæni var áð-
ur taiið hegningarvert, i liinum
kristnu löndum, þar er það ekki
bannað; en þar sem það var leyfi-
legt og setti sérstakan þjóðernis-
svip á löndin — þar er það bann-
að! —
Krylenko segir ennfremur: „Vér
vitum, að sifjaspell hafa verið
talin glæpsamleg og refsiverð. En
vér teljum þau ekki refsiverð, þar
eð vér álítum, að ekki sé fengin
vissa fyrir því, að það sé sak-
næmt, að t. d. hálfsystkini eig-
ist“. Hann segir ennfremur, að í
borginni Samara hafi faðir og