Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 56

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 56
454 Neyðaróp frá Rússlandi. [Stefnir Kristindómsofsóknirnar. Á trúarbragðasviðinu kom brátt í ljós hið dýrslega andtrúareðli bolsevikkanna og hið ofsafengna hatur þeirra gegn öllum trúar- brögðum. Einkanlega hefndust þeir á rétttrúnaðarkirkjunni (grísk-kaþólsku), sem var ríkis- kirkja, og hafa allt til þessa dags ofsótt hana og misþyrmt með bókstaflega djöfullegri grimmd. — Fyrst í stað var það þó undir grímu sakleysisins, og það átti að heita í orði kveðnu fullkomið trú- arbragðafrelsi. En það var auð- vitað aðeins á yfirborðinu, því að undir niðri ólgaði hatrið og fjand- skapurinn gegn kirkjunni. 23. jan. 1918 var ríki og kirkja aðskilin, og í reyndinni hófu þá bolsevikk- ar opinbera baráttu gegn guði, skipulagsbundna árás á allt trúar- líf. — Það mátti ráða af orðum Bucharins (sem er einn af fremstu foringjum 3. internationale, og einn af fremstu mönnum Rúss- lands til ársins 1929), hvers kirkj- an mátti vænta af Bolsevikkum. Hann segir m. a.: Trúin á guð og djöful, illa og góða anda, trúar- brögðin yfirleitt eru til þess eins að sljófga meðvitund fólksins. Múgurinn hefir vanið sig á að trúa á allt þetta, og þó, er menn hugsa um þetta í alvöru, þá verð- ur þeim það ljóst, að trúin' er eit- ur, sem mönnum hefir verið byrl- að. Guð er talinn raunverulegur, ríkur, voldugur valdhafi, þræla- húsbóndi, himneskur stjórnandi, dómari, í einu orði sagt: fullkom- in líking, eftirmynd af valdi hinna jarðnesku drottna, furstanna. — Athugum dálítið nánar guð hinna rétttrúuðu (grísk-kaþ.) og berum það saman við einveldið hér í heimi. Æðstur er einvaldur drott- inn, umhverfis hann eru ráðherr- arnir, þá hinir æðri embættismenn og net af lægra settum embættis- mannasálum, sem eru fram úr hófi mútugjarnar..Rétttrúnaðurinn er nákvæm eftirmynd þessa fyrir- komulags. Æðstur situr hinn himneski drottinn. Umhverfis hann helztu dýrlingarnir, t. d. kraftaverkamaðurinn Nikolaj og María mey — einskonar keisara- frú, kona heilags anda —, þa^ eru ráðherrarnir; þar fyrir neð- an kemur svo löng röð af englum og dýrlingum, nákvæmlega eins og í einveldisríkjunum...... 1 ein' veldisríkjunum gerir embættis- maðurinn ekki neitt nema go'£'Cí „ómakslaunum“; þannig verður maður einnig ag gefa dýrlingU' um kerti, annars verður hann ré$' ur og vill ekki koma bæninni t1 æðri staða, til guðs. 1 einveldiS'
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.