Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Blaðsíða 59
Stefnir]
Neyðaróp frá Rússlandi.
457
nezow, er sérstaklega illræmdur.
Hann og sveinar hans höfðu þetta
að orðtaki: mér er sama, hvort
eg drep rjúpu eða prest! — Hvar
sem hann kom, þá bókstaflega
talað útrýmdi hann klerkunum, ef
þeir höfð.u ekki forðað sér í tíma.
Og það gerði hann með djöful-
legri grimmd. Á einum stað voru
tvö prestsembætti. Klerkarnir (á-
samt djáknum o. s. frv.) voru
neyddir til að grafa sameiginlega
gröf handa sér. Er því var lok-
ið, voru þeir allir skotnir á graf-
arbarminum, einn í einu, og varð
svo hver fyrir sig að varpa mold
á þann næsta á undan, og var
hann síðan sjálfur skotinn. — í
Síberíu’ var höfð einfaldari að-
íerð. Kirkjurnar þar eru allar úr
tfé. Allir þjónar kirkjunnar, á-
samt þeim öðrum, sem héldu
^nyggð við hana, voru reknir inn
1 kirkjuna. Síðan var dyrunum
lokað — og kveikt í öllu saman.
^ þennan hátt losnuðu menn bæði
við eitrið og eiturbyrlarana í senn!
Morðsveitirnar og múgurinn
^ddi áfram í vitstola grimmd og
^yrtu, myrtu alla klerka, sem til
náðist. Morðin voru framin inn-
ari húss og utan, prestunum var
Varpað úr eimlestunum út í fljót-
þeir voru teknir frá ölturun-
Urn og hálshöggnir með bitlaus-
um öxum, eins og t. d. biskup
Kononow í Belgorod. Erkibiskup
Andronik var grafinn lifandi. Am-
brosius frá Tscheboksary var
bundinn milli tveggja hesta, og
voru þeir þannig látnir slíta hann
lifandi í sundur. Eitt sinn voru
naktir menn reknir út í fljót í
hörkufrosti. Var síðan ausið yfir
þá vatni smám saman, unz þeir
frusu í hel. — I annað skifti var
prestur nokkur dreginn út úr
kirkju sinni meðan á guðsþjónustu
stóð, og síðan skorið á kvið hans
og þarmaendi tekinn út og negld-
ud við símastaur, og síðan var
presturinn rekinn til að ganga
kringum staurinn, unz innýfli
hans voru öll rakin út. —
Fleiri dæmi skulu ekki rakin.
Þetta nægir til að sýna, hvað hér
er að gerast.
Samkvæmt ákvörðunum ráð-
stjórnarinnar um trúarbragðafé-
lög, er 1) bannað, að npkkurs kon-
ar trúboð eigi sér stað annarsstað-
ar en á guðsþjónustustöðunum,
2) bannað, að nokkurt kirkjuráð
sé til, sem stýri ytri eða innri
málefnum safnaðarins, 3) bannað
að trúfélög stofni styrktarsjóði,
að þau styrki meðlimina fjárirags-
lega, að þau haldi sérstakar sam-
komur fyrir börn, unglinga og
konur, að þau hafi bænasamkom-