Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 59

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Page 59
Stefnir] Neyðaróp frá Rússlandi. 457 nezow, er sérstaklega illræmdur. Hann og sveinar hans höfðu þetta að orðtaki: mér er sama, hvort eg drep rjúpu eða prest! — Hvar sem hann kom, þá bókstaflega talað útrýmdi hann klerkunum, ef þeir höfð.u ekki forðað sér í tíma. Og það gerði hann með djöful- legri grimmd. Á einum stað voru tvö prestsembætti. Klerkarnir (á- samt djáknum o. s. frv.) voru neyddir til að grafa sameiginlega gröf handa sér. Er því var lok- ið, voru þeir allir skotnir á graf- arbarminum, einn í einu, og varð svo hver fyrir sig að varpa mold á þann næsta á undan, og var hann síðan sjálfur skotinn. — í Síberíu’ var höfð einfaldari að- íerð. Kirkjurnar þar eru allar úr tfé. Allir þjónar kirkjunnar, á- samt þeim öðrum, sem héldu ^nyggð við hana, voru reknir inn 1 kirkjuna. Síðan var dyrunum lokað — og kveikt í öllu saman. ^ þennan hátt losnuðu menn bæði við eitrið og eiturbyrlarana í senn! Morðsveitirnar og múgurinn ^ddi áfram í vitstola grimmd og ^yrtu, myrtu alla klerka, sem til náðist. Morðin voru framin inn- ari húss og utan, prestunum var Varpað úr eimlestunum út í fljót- þeir voru teknir frá ölturun- Urn og hálshöggnir með bitlaus- um öxum, eins og t. d. biskup Kononow í Belgorod. Erkibiskup Andronik var grafinn lifandi. Am- brosius frá Tscheboksary var bundinn milli tveggja hesta, og voru þeir þannig látnir slíta hann lifandi í sundur. Eitt sinn voru naktir menn reknir út í fljót í hörkufrosti. Var síðan ausið yfir þá vatni smám saman, unz þeir frusu í hel. — I annað skifti var prestur nokkur dreginn út úr kirkju sinni meðan á guðsþjónustu stóð, og síðan skorið á kvið hans og þarmaendi tekinn út og negld- ud við símastaur, og síðan var presturinn rekinn til að ganga kringum staurinn, unz innýfli hans voru öll rakin út. — Fleiri dæmi skulu ekki rakin. Þetta nægir til að sýna, hvað hér er að gerast. Samkvæmt ákvörðunum ráð- stjórnarinnar um trúarbragðafé- lög, er 1) bannað, að npkkurs kon- ar trúboð eigi sér stað annarsstað- ar en á guðsþjónustustöðunum, 2) bannað, að nokkurt kirkjuráð sé til, sem stýri ytri eða innri málefnum safnaðarins, 3) bannað að trúfélög stofni styrktarsjóði, að þau styrki meðlimina fjárirags- lega, að þau haldi sérstakar sam- komur fyrir börn, unglinga og konur, að þau hafi bænasamkom-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.