Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 36

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Side 36
434 — Betty! — Harold! Um varir herra Hotsteins lék djöfullegt bros. Ljóshærða konan virtist steini lostin. Mig fór að gruna margt. Hotstein stóð hreyf- ingarlaus með krosslagða arma úti við dyrnar. Hann tók til máls: -— Þetta grunaði mig! Þú mæl- ir þér hér mót með kærastanum .. . Betty! Eg vissi alveg, að eg myndi standa þig að verkinu! . . . En í þetta skifti gengurðu mér ekki úr greipum. — Harold, þú ert ómenni! — Hvernig þorirðu að gefa í skyn . ..! Eg þekki þennan herra ekki einu sinni; hann villtist hingað inn ... — Ójá, kæra vina . . . Þú getur neitað staðreyndunum, eins og ]>ig lystir. En, það er um seinan! . .. Þú ert á mínu valdi. Hr. Hotstein barði á baðklefa- hurðina. Tveir menn komu út. Þeir höfðu leynst þ^r. Ljóshærða konan rak upp undrunaróp. Menn- irnir sýndu lögregluskildi sína inn- an á jakkanum. Þá sagði herra Hotstein skip- andi röddu: — Viljið þér votta, að kona mín Elísabet-Agnes-Dorothy Hotstein, er kl. 10 um kvöld stödd í sama [igtefnir herbergi og þessi útlendi herra, sem er kærastinn hennar? — Harold! Þú ert ekki með öll- um mjalla! ... Þú hefir leikið á mig. Eg mótmæli þessu! —- Mótmæltu bara, kæra vina. . . . Hinir seku mótmæla alltaf, en það er árangurslaus fyrirhöfn. Eg vildi nú einnig koma til hjálpar konunni og bjarga heiðri hennar, sem varð fyrir svo harð- vítugum ákærum. Eg sakaði hr. Hotstein um undirferli og lýsti yfir því við lögregluþjónana, að framkoma mín gagnvart frú Hot- stein hefði í engan máta verið ó- siðleg. Annar þjónninn, risavax' inn írlendingur, gaut hornauga til mjn og glotti: — Þetta er nóg! . .. Eg kannast við, hvernig á að snúa sér í svona siðferðismálum. í vikunni sem leið, fann eg einn gentlemann undir rúmi giftrar konu; hann la- þar á grúfu og beið eftir tækifæri að laumast út í gegnum baðher- bergið ... Og vitið þér svo, hvað konan sagði? Hún sagði, að hún væri authoress, rithöfundur, og að hún læsi skáldsögur sínar upp ul_ svefninum, en ritarinn hraðritaði þær jafnóðum undir rúminu . • • Nokkrum augnablikum síðar var eiginmaðurinn farinn ásamt lóg- „Þurt“ brúðkaup.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.