Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.10.1931, Síða 52
450
Neyðaróp frá Rússlandi.
[Stefnir
un um guð, já, allt daður við slík-
ar hugsanir, er hin mesta ósvinna,
hin viðbjóðslegasta saurgun". Og
þetta er sífellt verið að reyna að
berja inn í múginn, hamrað á
þessu sama seint og snemma, í
tíma og ótíma. „Trúarbrögð og
kommúnismi eru svarnir óvinir,
tveir óskildir heimar, sem heyja
blóðuga úrslitabaráttu, og komm-
únisminn mun aldrei rétta trúar-
brögðunum hönd sína“. (Andtrú-
arútbreiðslustarfsemi meðai
kveúna, bls. 16). Skv. 13. gr. í á-
kvæðum kommúnistaflokksins, er
sérhver meðlimur skyldur til að
vera trúleysingi og að taka þátt
í útbreiðslustarfsemi trúleysingja.
— Grundvöllur sá, sem Bolsevikk-
ar byggja þjóðskipulag sitt á, er
sem sagt alger afneitun og útrým-
ing allra trúarbragða. — En sé
lífið þannig svift innsta eðli sínu,
og bæði einstaklingar og kynslóð-
in í heild svift innstu þörf sálar-
innar og æðstu þrá — er þá lífið
tilvera, sem sé manninum samboð-
in? Bolsevisminn sjálfur er bezta
svarið við þeirri spurningu. —
Angistaróp berast oss til eyrna frá
öllum þeim, sem tekizt hefir að
flýja frá Rússlandi. Oss er kunn
hin ákafa barátta þýzk-rússnesku
og sænsk-rússnesku bændanna til
að komast burt úr Rússlandi. Og
frásagnir þeirra fáu, sem tókst að
komast burt, eru átakanlegar. —
Það er harmsaga: 1 Rússlandi er
maður varnarlaus, ofurseldur
hinni grimmilegustu þrælkun. Því
að þegar sérhverri æðri skyldutil-
finning, öllum æðri sálarkennd-
um, já, sálinni sjálfri, er afneit-
að, þá leiðir af því þá ógurleg-
ustu kúgun. sem veraldarsagan
þckkir. — Frelsið liefir verið gert
landrækt, og það svo gersamlega,
að siíks eru alls engin dæmi. Og
það er í nánu sambandi við af-
neitunina á tilveru guðs og sálar-
innar, því að sé ekki til neitt æðra
lífslögmál, neitt æðra vald, er
skapi siðferðilegt aðhald fyrir
manninn, þá erum vér varnar-
laust ofurseldir rás ytri viðburða,
og þá getur ekkert hindrað fraxn-
ferði óhlutvandra valdhafa. •—
Bolsevikkar hafa því ekki einung-
is ’svift þjóðina hinu ytra frelsi
— þjóðin er alls ekki spurð ráða
um neitt, og kosningarnar, eru
auðvitað einungis skrípaleik-
ur, því að frambjóðendur stjórn-
arinnar eru „kosnir" alveg and-
mælalaust; — en ekki nóg nie
það, heldur reyna þeir einnig að
svifta þjóðina því innra frelsi, a
mega trúa á æðri, andlegan veru-
leika. Þess vegna ofsækja Þeir
trúna, umsteypa skólunum,
múl-