Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Page 22

Sagnir - 01.10.1983, Page 22
tölustafina sem eiga að læra reikning. Hug- takakerfi þjóðfélagsumræðu erbara margfalt erfiðara en talnakerfi. Því verður hugtaka- kennslan að vera fastur liður í sögukennslu alla leiðina í gegnum grunnskóla og fram- haldsskóla, svo lengi sem saga er kennd. Ef draga ætti það sem á undan er sagt í fáein orð til glöggvunar gæti það hljóðað svo: Sagan stendur nokkru verr að vígi en félagsvísindagreinar hvað hugtök varðar, mörg hugtök henni viðkomandi eru full strembin fyrir unga nemendur. En eigi nemendur að fá einhvern skilning á samfél- agi sínu hlýtur nám í hugtökum að teljast nauðsynlegt. 20

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.