Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Blaðsíða 61

Sagnir - 01.10.1983, Blaðsíða 61
sendu og kallar stefnumið tímans mætti auðveldlega túlka sem einhvers konar markhyggju. En um leið reynir hann að skýra söguna út frá þeim gildum og viðmið- um sem hann telur að mest einkenni samtíð sína þ.e. lýðræði, frelsi og mannréttindi. Þessi aðferð í sagnfræðilegum skýringum er oftast kennd við Whigga-flokkinn enska en grundvöllurinn í þeim skýringum felst í því að fjalla um liðna sögu með beinni skír- skotun til nútímans. Slík sagnfræði getur virst alveg óaðfinnanleg ef ályktanir eru metnar af varúð. Hins vegar hindra þessar skýringar oft raunverulegan söguskilning vegna þess hve tilvísunin til samtímans verður afgerandi.24* Dæmigerð Whigga- túlkun á sögunni er t.d. að draga beina línu í gegnum ákveðna mikilsverða atburði í sögunni og fullyrða að þeir séu bein orsök t.a.m. nútíma lýðræðis. Ef viðkomandi er ekki þeim mun varkárari í skýringum sínum á hann það gjarnan á hættu að gleyma, að þessar tilteknu línur eru hans eigin uppfinn- ing og hann fer jafnvel að ímynda sér að orsakaskýringanna sé að leita í þessum til- teknu línum.25) Jóni Ólafssyni hættir til að falla í þessa gryfju. Hann reynir t.d. lítið að skýra hvers vegna menn fóru að berjast fyrir andlegu frelsi í upphafi 16. aldar eða hvers vegna baráttan fyrir persónufrelsi varð svo afgerandi undir lok 18. aldar. Skýringar þessar virðast hins vegar miða að því að beina athyglinni að nútímanum og mikil- vægi hans. Ef til vill stafar þetta af einhverri ofurtrú hans á frelsishugsjóninni og þess vegna vega sagnfræðilegar skýringar ekki eins þungt, eða öllu heldur liggja þær í mjög svo huglægum þáttum. Hvað sem því líður virðist sem Jón álíti að markmiðin sem menn fara að setja sér vegna æðri hugsjóna komi fram á nýöld, og þá sem eðlilegt framhald af kristindómnum og kristilegum viðhorfum. Þessi markmið verða síðan mun mikilvægari þegar komið París ífebrúar 1848. Lúðvíki Filipussi hefur verið steypt afstóli og vígreifur múgurinn flykkist að hásœt- inu, sem konungurinn vermdi áður. Baráttan fyrir pólitísku frelsi fékk svörun t byltingunum 1848þegar konungar neyddust til að gefa þegnum sínum ákveðin grundvallarlög. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.