Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Blaðsíða 18

Sagnir - 01.10.1983, Blaðsíða 18
Varðandi það að hvaða marki og í hvaða tilgangi ætti að kenna aðferðir sagnfræð- ingsins sagði Gunnar Karlsson: í framhaldsskólum held ég að vel komi til greina að taka sagnfræðilegar aðferðir miklu nánar fyrir. Danska bókin Historie, hvorfor, hvordan? eftir Ebbe Kiihle, sem við höfum notað til að kenna inngangsfræði sagnfræði hér í Háskólanum, er ætluð fyrir mennta- skóla. Hún er um 90 bls. og ég er ekki viss um að hún fari nokkurs staðar lengra en ástæða er til. Hins vegar held ég að það væri ekki besta lausnin fyrir okkur að koma okkur upp sérstökum aðferðafræðibókum og stofna til sérstakra aðferðafræðinámskeiða í fram- haldsskólunum. Aðferðanámið þarf að ganga inn í sögunámið, og til þess þurfum við lík- lega nýtt lestrarefni, til dæmis sögu tímabils meðhöndlaða á fræðilegan hátt en ekki í frásögn. Ástæður þess að ég vil láta kenna aðferð sagnfræðinga í framhaldsskólum: í fyrsta lagi tel ég það vera eins þarfan þátt almennrar menntunar og hvern annan að kynnast aðferðum fræðigreinar sem er svo mikið um hönd höfð í þjóðfélagi okkar. Við vitum að næstum allir þykjast geta staðhæft heilmikið um söguleg efni, og ég kann ekki annað við- bragð við því en að kenna sem flestum að gera það. í öðru lagi er annarlegt að kenna svo mikið af niðurstöðum sagnfræði eins og gert er nú í framhaldsskólum - og verður von- andi gert áfram - án þess að nemendur kynn- ist því hvernig þessar niðurstöður eru orðnar til. Ingi sagði ennfremur að með því að krefj- ast sjálfstæðra vinnubragða væri ekki aðeins lögð undirstaða að vísindalegum - og þar af leiðandi sagnfræðilegum - vinnu- aðferðum, heldur fengju nemendur með þessu móti gagnlega almenna þjálfun, sem nýttist þeim á marga lund. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.