Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Blaðsíða 74

Sagnir - 01.10.1983, Blaðsíða 74
beiðni bankans um aðstoð í byrjun febrúar og gera honum þar með kleift að halda áfram starfsemi sinni í aðalatrióum óbreyttri. Hér verður þeirri spumingu svarað neitandi. Það má vera ljóst afsögu bankans, að hann gat ekki vænst starfsfriðar, meðan hann var að meginhluta til í erlendri eigu. Litlar líkur eru á að Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn hefðu breytt veru- lega um stefnu í málinu. Telja má að það hafi tvímælalaust verið heppilegt að hreinsa til í skuldasúpu bankans. Þrátt fyrir að íslandsbanki hefði fengið 1,5 milljóna kr. rekstrarlán og ábyrgð hjá ríkissjóði, eins og hann fór upp- haflega fram á hefði rekstur hans orðið ákaflega erfiður, bæði vegna dýrs rekstrar- fjár og ekki síður vegna mikilla tapa sem hvíldu á bankanum, en voru þó enn óupp- gerð. Útvegsbankinn gat hins vegar gengið að sæmilega hreinu búi hvað þetta snerti og var auk þess með mun meira starfsfé og betri starfsskilyrði en íslandsbanki. Þrátt fyrir það lenti hann í erfiðleikum á fyrstu starfs- árum sínum og má nærri geta að ekki hefði róðurinn verið léttari fyrir íslandsbanka. Vissulega hefði verið ódýrara fyrir ríkis- sjóð um stundarsakir að veita íslandsbanka umbeðna ábyrgð og lán, en hætt er við að þar hefði aðeins verið tjaldað til einnar nætur. Stofnun Útvegsbankans eyddi deil- um, sem staðið höfðu allt frá stofnun íslandsbanka og með henni var skapaður sæmilegur friður um aðra mikilvægustu lánastofnun landsmanna. Lokaorð Niðurstaða þessarar greinar er í stuttu máli þessi: Fjárhagsstaða íslandsbanka var erfið 1930. Að stærstum hluta var orsakanna að 'eita til örðugleika efnahagslífsins á 3. ára- tugnum, einkum sjávarútvegsins, sem bankinn var svo háður. Ógætileg útlána- stefna á sennilega einnig nokkurn þátt í erfiðleikum bankans. Þrátt fyrir að fjárhagsörðugleikar skipti miklu, hvað varðar lokun íslandsbanka, eru þeir þó ekki höfuðatriði. Lokun bankans var pólitísk ákvörðun og deilurnar um hann voru einnig deilur um grundvallarstefnu í þjóðfélagsmálum. Sennilega hefði bankinn verið tekinn til gjaldþrotaskipta, ef ekki Draumur stjórnarinnar. Úr Speglinum 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.