Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Síða 48

Sagnir - 01.10.1983, Síða 48
f sé afrit af frumriti því sem gert var við eið- ana. Til greina kemur að 10. grein sé innskot, en annars bendir allt til þess að „hann sé óbrjálaður í þeim atriðum, sem máli skipta“, segir Jón Jóhannesson.38) Málið er fornlegt. Björn M. Ólsen gerði ráð fyrir að hann hefði verið ritaður á rúnurn. Gerð hans er frumstæð og eldri en lær- dómslistir utanríkisþjónustunnar urðu kunnar á Norðurlöndum. Efnið rekst hvergi neitt sem við þekkjum frá tíma Ólafs digra. í 8. gr. segir að íslend- ingar séu lausir við landauragjald í Noregi, ef þeir hafi greitt það „í eyjum eða á Hjalt- landi“. Gert er ráð fyrir að hér sé átt við Orkneyjar, en drottinvald Noregs konungs yfir skosku eyjunum var stopult fyrir daga Ólafs digra og reyndar lengur - Ólafur kóngur digri á að hafa drottnað yfir eyjun- um, meðan mestur völlur var á honum, og eftirmenn hans á konungsstóli, Magnús góði og Haraldur harðráði, töldust þar furstar um sinn.39) Með Ólafssáttmála var lagður grunnur að samskiptum íslendinga og Norðmanna um rúmlega tveggja alda skeið. Til hans er vitnað í Gamla sáttmála er segir: „Slíkan rétt skulu íslenskir menn hafa í Noregi sem þá er þeir hafa bestan haft“. Landauragj ald- ið, sem ákveðið var í Ólafssáttmála og íslendingar hafa ætlað að losna við fyrir skattinn, breytti um nafn, eftir að Gamli sáttmáli tók gildi, og varð sekkjargjald, en saga þess fellur undir innanríkismál. Hins vegar leiddi innheimta þess til nýrra utan- ríkismála og breyttrar umboðsstjórnar á íslandi, en það er önnur saga. Tilvitnanir: 1. Grágás, Kbh. 1852, Ia, 226. 2. Björn M. Ólsen: Um kristnitökuna árið 1000, Rvk. 1900,105. 3. Bogi Th. Melsteð: Handbók í íslendinga sögu, Kbh. 1916,93. 4. Einar Ól. Sveinsson: íslenzkar bókmennt- ir í fornöld, Rvk. 1962,46,47. 5. Sveinbjörn Rafnsson: Studier i Land- námabók, Lund 1974,204-05. 46 6. í.fr.1,5-6. 7. Khl.VI, 125-26. 8. í.fr.XXVI,318. 9. Khl.1,655-61; VI, 251-53. 10. Björn Sigfússon: Millilandasamningur ís- lendinga frá Ólafi digra til Hákonar gamla, Saga 1964,97-98. 11. Saga1958,461. 12. Sjá 10. 114-15. 13. Páll Sigurðsson: Brot úr réttarsögu, Rvk. 1971,127. 14. Sigurður Líndal: Utanríkisstefna íslend- inga á 13. öld og aðdragandi sáttmálans 1262-64, Úlfljótur 1964,5-36. 15. Saga íslands I, Rvk. 1974,218. 16. Sjá 10. 87-120. 17. SjálO. 107. 18. Magnús Már Lárusson: Þrístirnið á Norð- urlöndum, Skírnir 1967,33. 19. í.fbs.1,67; 54,64-70. 20. í.fbs.1,68. 21. Jón Jóhannesson: íslendinga saga I. Þjóð- veldisöld, AB 1956,142. 22. í.fr.XXVI, 270; XXXV, lxxv-vii, 96; Jómsv.saga Rvík 1969,99-100. 23. Biblían, Es. 1,3-12. 24. Grágás Ib, 184. 25. Sjá 10.94-95. 26. í.fr.II, 268. 27. í.fr.XXVII,215. 28. Sjá21.268. 29. Sturl.I,278;Hák.s.71. 30. Sjá 21. 142. 31 Khl.XIV, 459^162. 32. Norges gamle Love I, 204/27. 33. í.fr.II, 176. 34. Bogi Th. Melsteð: Ferðir, siglingar og samgöngur, Safn til sögu ísl. 1907-15,896. 35. Grænland í miðaldaritum. Ólafur Hall- dórssonbjótilprentunar. Rvk. 1978. 36. í.fr.XXVIII, 119. 37. Björn M. Ólsen: Runerne i den oldis- landskeLiteratur. Kbh. 1883,137-8. 38. Sjá 21.135. 39. í.fr.XXXIV, 56-7,79-82. Tilvitnanalykill: í. fbr.: íslenzkt fornbréfasafn í. fr.: íslenzk fornrit. Khl.: Kulturhistorisk leksikon for nordisk middelalder. X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.