Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Side 62

Sagnir - 01.10.1983, Side 62
er að samtímanum enda virðist honum að þá sé einstaklingnum mun nauðsynlegra að gera sig meðvitaðan um mikilvægi sitt og samtímans sbr.: .. .hver, sem ekki vill vera dauðr limr á mann- félaginu, er skildr tilað starfa alt það, sem megn hans má, í þá stefnu er liann álítr rétta. Og hverri stefnu sem vér filgjum, þá verðum vér að þekkja ina drottnandi stefnu tímans, hvort sem vér heldr álítum hana rétta eða ranga; hvort sem vér viljum berjast með eða móti, þá verðum vér að laga oss eftir henni. Því hún er faktísk, og það er hennar vald og gildi, að hún er.26) Tilvitnanir: 1. Jón Ólafsson: Jafnrœði og þekking, Eskifj. 1880, s. 3. (Ekki er fráleitt að ætla að Jón byggi hér einnig að nokkru á skrifum John Lockes, en hann fjallar nokkuð ítarlega um þetta í riti sínu Two Treatises of Govern- ment. Sjá t.d. útg. W.S. Carpenter Book I og Book II, London. 1978, s. 5-12 ogs. 141-154 og 204-206). 2. Sama rit: s. 4. 3. Einar Laxness: íslandssaga I-Ö, (Alfræði menningarsjóðs), s. 238. 4. Jón Ólafsson: Jafnrœði ogþekking, s. 5. 5. J.S. Mill: On Liberty, London 1882, s. 1-9. 6. Jón Ólafsson: Jafnrœði og þekking, s. 7-8. 7. J.S. Mill: On Liberty, s. 1-2. 8. Jón Ólafsson: Jafnrœði og þekking, s. 4. 9. Sama rit: s. 7. 10. Jón Ólafsson: Jafnrœði ogþekking, s. 10. 11. Sjá t.d. T. Hobbes: Leviathan s. 163 í ritinu The English Philosophers from Bacon to Mill og John Locke: Concerning Civil Govern- ment, s. 404-409 í sama riti. 12. Jón Ólafsson: Jafnrœði ogþekking, s. 10. 13. Sama rit: s. 11. 14. Jón Ólafsson: „Stefna þessara tíma“, Göngu-Hrólfur, 4—5 tbl. Rv. 1873, s. 31. 15. Sama rit: s. 31. 16. Richard McKeon: The Basic Works of Ari- stotle, s. 1129. 17. Jón Ólafsson: „Stefna þessara tíma“, Göngu-Hrólfur, 4-5 tbl., s. 30. 18. G.W.F. Hegel: Lectures on the Philosophy ofWorld History, (þýð. H.B. Nisbet) Cam- bridge 1980, s. 54. 19. Sama rit: s. 54. 20. Skírnir, Tímarit Hins íslenska Bókmennta- félags, Rv. 1903, s. 10-11. 21. H.E. Barnes: A History of Historical Writing, New York 1963, s. 174. 22. Jón Ólafsson: „Stefna þessara tíma“, Göngu-Hrólfur, 4-5 tbl., s. 33. 23. Sama rit: s. 33. 24. H. Butterfield: The Whig Interpretation of History, London 1931, s. 11. 25. Sama rit: s. 12. 26. Jón Ólafsson: „Stefna þessara tíma“, Göngu-Hrólfur, 4-5 tbl., s. 32. 60

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.