Sagnir


Sagnir - 01.10.1983, Síða 69

Sagnir - 01.10.1983, Síða 69
Hús íslandsbanka sést fyrir miðri mynd. Þar er Útvegsbanki íslands til húsa núna. sumpart afleiðingar stríðsins, en það kom fleira til. Gífurleg fjárfesting varð í sjávar- útvegi í lok stríðsins, en í kjölfar þess kom verðfall á íslenskum afurðum og sölu- tregða. í þessu sambandi hefur bankinn verið sakaður um ógætilega útlánastarfsemi og hann hafi notað sér heimild til seðlaút- gáfu heldur ótæpilega, og eiga þær ásakanir líklega að hluta til rétt á sér. Þess ber einnig að geta, að gengisþróunin og gengisskrán- ing íslensku krónunnar olli bankanum erfiðleikum, svo og það hversu mikið hann var með af erlendum lánum. Þessir erfiðleikar leiddu til þess að yfir- færsla á gjaldeyri til útlanda stöðvaðist og fjárflótti varð úr bankanum sem varð að leita á náðir ríkisins um aðstoð. í kjölfar þessa neyddist bankinn til að láta af hendi mikið af réttindum sínum og sjálfstæði. Arið 1921 missti hann seðlaútgáfuréttinn og var gert skylt að draga inn seðla sína smám saman. Þá var einnig ákveðið, að ríkis- stjórnin skyldi skipa tvo af þremur stjórn- undum bankans. Fyrirkomulag bankamál- anna var endanlega ákveðið árin 1927 og 1928. Samkvæmr því fékk Landsbankinn seðlaútgáfuréttinn og auk þess tók ríkið ábyrgð á öllum skuldbindingum hans, gagn- stætt við íslandsbanka. Samfara vaxandi erfiðleikum bankans jókst andróðurinn gegn honum. Að vísu hafði verið töluverð andstaða gegn honum frá upphafi, einkum af þjóðernislegum toga, en hún harðnaði mjög á stríðsárunum og eftir stríðið. Á stríðsárunum komu til ný stjórnmálaöfl, Alþýðuflokkurinn og Fram- sóknarflokkurinn voru stofnaðir. Þessir flokkar skírskotuðu vissulega einnig til þjóðernishyggju í sambandi við þetta mál, en andstaða þeirra var einnig af öðrum toga. Þeir spurðu nýrra spurninga: Hvort átti að vera ráðandi, ríkisrekstur og sam- vinnurekstur, eða einkaframtakið? Og það stóð ekki á svörunum hjá Ólafi Friðrikssyni og Jónasi Jónssyni. Bankadeilan varð því um leið deila um grundvallaratriði þjóð- skipulagsins og vissulega var einnig um leið deilt um pólitísk yfirráð í helstu fjármála- 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.