Sagnir - 01.06.1992, Síða 40

Sagnir - 01.06.1992, Síða 40
Einar Hreinsson Renndi Kólumbus blint / sj omn Nú eru liðin rétt fimmhundruð ár síðan Kristófer Kólumbus hélt í hina örlagaríku ferð á vit austursins í vestri og fann óvart heila heimsálfu. Byggðist ferð Kólumbusar á fífldjörfum getgátum eða rök- studdri vitneskju um lönd handan Atlantsála? Vitneskju sem hann fékk á Islandi árið 1477. Enginn véfengir frásagnir Kólumbusar af Ameríku- ferðinni en minnisgrein hans um ferðina til Islands hefur ekki fengið jafnmikinn hljómgrunn. Úr minnisbókarbroti í febrúar 1477 sigldi ég sjálfur hundrað spænskar mflur út fyrir eyna Thule. Norðurhluti hennar er 73° frá jafndægralínu, en ekki 63° eins og sumir ætla. Hún er ekki heldur á þeirri línu þar sem vestur byrjar að tali Ptolemaiosar, heldur miklu vestar. Við eyju þessa sem er eins stór og England eiga Eng- lendingar viðskipti, einkum Bristolbúar. Pegar ég var þar var sjór auður, en svo mikill var mun- ur flóðs og fjöru að á sumum stöð- um munaði 26 föðmum ... Hið sanna er að Thule það sem Ptole- maios ræðir um, er þar sem hann segir það vera og kalla menn það nú Frísland.1 Á þennan hátt hljóðar minnisgrein Kristófers Kólumbusar um ferð hans til íslands í Historie di Cristoforo Colombo eftir son hans Ferdinard Skip ckki ósvipað þv! er Kólumbus sigldi á til íslands. Á skipinu sjást nokkrar nýjungar sem bárust frá Miðjarðarhafmu til Englands í upphafi 15. aldar, svo sem fleiri möstur, lat- ínsegl ogfokka á framsiglu. 38 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.