Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 63

Sagnir - 01.06.1992, Qupperneq 63
Á mcðal íslandsvina-árið 1920. Lengst til vinstri er Heinrich Erkes bókavörðnr en ncðst til hægri vinur hatts Konrad Adenaucr, borgar- stjóri Kölnar og sípar kanslari Vestur-Þýskalands. Sonur Konrads, Max Adenauer, varð formaður íslandsvinafélagsins á sjötta áratugnum. 1930. Dieterichs var, vegna stöðu sinnar og framkvæmdasemi, lykil- maður meðal þýskra íslandsvina. Hann var þekkt nafn í menningarlíf- inu og naut virðingar, ekki aðeins meðal fræðimanna. Á sextugsafmæli sínu, þann 22. júní 1927, var hann gerður að heiðursborgara í Jena. Þótt útgáfan væri vegleg og mikið starf unnið við þýðingu og skýringar urðu Islendingasögurnar engar met- sölubækur í Þýskalandi. Kvartað var undan því að þjóðin hefði „ekki fylgt Dieterichs og þýskum fræðimönnum á veginum."36 Hér var því þröngur áhugamannahópur á ferðinni, þótt athafnasamur væri. Lýsandi dæmi um þátt fornfræðanna í íslandsáhug- anum er að formaður félagsins lengst af, dr. W. Heydenreich, drap aldrei niður fæti á íslenska grund. Honum nægði að vera lærður í norrænum fræðum. Staða norrænufræðinganna var svo yfirgnæfandi meðal íslandsáhuga- manna að ýmsurn þótd nóg um. Lista- tímaritið Der Kreis, sem út kom í Hamborg, birti margar greinar um Is- land í tengslum við Alþingishátíðina 1930. Þar kvartaði Georg Gretor sáran yfir því að fræðimennirnir einokuðu landið nteð þurrum og illlæsilegum skrifum en leiddu nútímann og hið lif- andi hjá sér. Máli sínu til stuðnings benti hann á að í seinna bindi Deutsche Islandforschung, sem þó bæri undirtitil- inn Kultur, væri ekki ein einasta grein um íslenska nútímalist eða nútímabók- menntir, „á þessum nær 600 síð- um . . . rakst ég hvergi á nöfn Jóhanns Sigurjónssonar, Einars Benediktsson- ar, Gunnars Gunnarssonar eða Guð- mundar Kamban.“ Gretor sagði þýsku fræðimennina telja sig eiga „andlegt einkaleyfi á landinu og fara með það eins og fílólógíska nýlendu."37 Ludwig Benninghoff, útgefandi tímaritsins, var ekki síður en Gretor orðinn þreytt- ur á norrænufræðingunum: „Fræði- mennirnir hafa innlimað ísland. Til að skynja fegurð trés þarf maður ekki að saga það niður í spæni til að geta púsl- að brotunum saman aftur.“ Ekki er að sjá að Islendingar hafi verið óánægðir með „einokun“ þýsku norrænufræðinganna. Þvert á móti var þeim prýðilega tekið hér heima. Orðuveitingar segja sína sögu en margir þessara manna voru prýddir fálkaorðunni áður en yfir lauk. Sveinn Björnsson, sendiherra í Danmörku og síðar forseti, skrifaði árið 1930 að „starf þýsku vísindanna [væri] í hávegum haft á íslandi" og átti hann þar við alla vísinda- og fræðaiðkun Þjóðverja um íslensk efni.38 íslandsvinafélagið og starfsemi þess Þýska íslandsvinafélagið, Vereinig- ung der Islandfreunde, sem stofnað var í Dresden 13. mars 1913, var að hluta til grein á meiði germanskra fræða.39 Kjarni þess voru fræðimenn sem ferðast höfðu um ísland og rann- sakað sögu þess, bókmenntir eða náttúru. Þetta voru bæði germanistar og náttúrufræðingar en þeir fyrr- nefndu öllu meira áberandi. Þeir skrifuðu greinar eða þýddu íslenskt efni í tímarit félagsins, sem hóf göngu sína á stofnárinu. Þeir söfnuðu SAGNIR 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.