Sagnir - 01.06.1992, Síða 84

Sagnir - 01.06.1992, Síða 84
Sólborg Jónsdóttir Stritandi englar Hjúkrunarnemar á fjórða áratugnum Það er farið að hausta. Árið er 1931. Kreppan hefur hafið inn- reið sína í henni Reykjavík. Það er þó ekki örbirgðarbragur á ný- reistu stórhýsi sem stendur sunnan í Skólavörðuholtinu. Þetta er Landspít- alinn, byggður að mestu fyrir söfnun- arfé íslenskra kvenna. Á spítalanum eru samankomnar þrettán ungar kon- ur, hvaðanæva af landinu. Þær eru fyrsti árgangur nema í nýjum skóla, Hj úkrunarkvennaskóla Islands. Hjúkrunarnemar og hjúkrunarkonur á Vífilsstaðaspítala, líklega árið 1934. Reglusemi og röskleg framkoma Alls konar stúlkur hófu hjúkrunar- nám á fjórða áratugnum; úr sveit og borg, efnaðar og fátækar, töluvert nrenntaðar eða bara með barnaskóla- próf. í reglugerð um skólann frá 22. ágúst 1932, segir að hlutverk hans skuli vera að ala upp og mennta sem best hæfar hjúkrunarkonur til starfa á íslandi. Þar var einnig kveðið á um eftirtalið: Þær konur, sem sækja um inntöku í skólann, skulu vera heilar heilsu og gæddar því andlegu og líkam- legu atgervi, að þær séu líklegar til námsins, svo og til ljósmæðra eða hjúkrunarkvennastarfa. Auk al- menns góðs heilbrigðis er áherzla lögð á góða greind, gott siðferði og reglusemi, hreinlæti, snyrtilegt útlit og rösklega og prúða fram- konru, góða sjón og heyrn, heilar og vel hirtar hendur og hörund, heilbrigða fætur, heilar eða við- gerðar tennur og góða munnhirð- ingu. - Á landsspítalanum fer fram nákvæm rannsókn á heilbrigðis- ástandi umsækjendanna, áður en þeim er veitt inntaka í skólann.1 Þær útvöldu komu sér fyrir á þriðju hæð Landspítalans í tveggja til fjög- urra manna herbergjum. Herbergin voru búin svefnbekkjum, borðunr, stólum og fataskáp. Að auki voru lök, koddar, sængur, ullarteppi, sápa og handklæði. I hverju herbergi var 82 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.