Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 24

Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 24
Frá Memel til Melrakkasléttu Uppruni, afdrif og aölögun þýsks landbúnaöarverkafólks sem var flutt til íslands af Búnaöarfélagi íslands áriö 1949 Til íslands ætla þau að fara. í texta undir myndinni segir að allt að 100 atvinnuleysingjar leiti daglega til ræðismannsskrifstofunnar og að þegar hafi verið ráðnir 220 landbúnaðarverkamenn. 20 - Sagnir þar semþvíyrði dreift um aiiar sveitir og að blóðblöndun viðþetta fólk yrði fremur til bóta en skaóa.' Auðséð er að flutningsmenn liafa ekki séð fyrirþá tæknibyltingu sem var á þessum tíma að byrja i islenskum landbúnaði þegar þeir gerðu ráð fyrir að landbúnaðurinn geti tekið við 10.000 manns. A hinn bóginn sýna þeir óvenjulegt viðsýni þegar þeir vilja nota tœkifœrið, þegar Evrópa öll er i rústum eftir styrjöldina, og gera Island að innflytjendalandi, að vísu nteð ströngum skilyrðum um búsetu og atvinnuréttindi innflytjenda. í ársbyijun 1949 leitaði utanríkismálaráðuneytið til Ama Siemsen vararæðismanns íslands í Lubeck, hvort hann gæti aðstoðað við ráðningu landbúnaðarverkafólks frá Þýskalandi. Ami brást fljótt og vel við þessari málaleitan og útskýrði hvaða skilyrðum yrði að hlíta við ráðningu fólksins. Síðan benti Arni á að það sé áríðandi af hvaða „stofni“ fólkið sem verði ráðið yrði. Þar sem ganga verði út ífá að margt af því ílendist á íslandi sé spursmál þetta „ffá þjóðfélagslegu sjónarmiði athugað að minnsta kosti ekki þýðingarlaust." Síðan segir Ami að á vestursvæðinu, þ.e. þeim hluta Þýskalands sem síðar varð Vestur-Þýskaland, sé gífúrlega margt flóttafólk aðallega úr austurhluta Þýskalands eða enn lengra austan að. Þetta fólk hafði skapað gífúrlegt efnahagslegt og félagslegt vandamál í vesturhéraðum landsins. Árin 1949/50 var einn þriðji hluti íbúa Slésvík-Holtsetalands flóttamenn eða burtrekið fólk.2 Það þarf ekki að fara í grafgötur um það hvílíkt gífúrlegt álag skapaðist þegar þetta fólk bættist við í landi ’sem var í rúst eftir styrjöldina þar sem húsnæði var af mjög skomum skammti og atvinnu var ekki að hafa. Aðkomumenn, sem höfðu misst allt sitt, urðu Pétur Eiríksson er fæddur árið 1937. Hann lauk hagfræðiprófi frá Freie Universitát í Berlín árið 1963 og BA prófi í sagnfræði árið 2006 frá HI og stundar nú MA nám í sagnfræði. A Búnaóarþingi 1947 var lögð fram þingsályktunartillaga um innflutning á erlendu verkafólki til landbúnaðarsturfa. I tiUögunni sagði að Búnaðarþing álykti að skora á ríkisstjórn ogAlþingi að taka núþegar til ítarlegrar athugunar möguleika fyrir innflutningi erlends fólks,fyrst ogfremstfrá Norðurlöndum ogjafnvelNorður-Þýskalandi til landbúnaðarstarfa á Islandi. I greinargerð með tillögunni sagði meðal annars að hún sé tilkomin vegna fólksfæðarinnar í sveitum vegna straumsins til Iwfuðborgarinnar. Einu ráðin til bjargar sveitunum sé innflutningur fólks. Svo vill til að í Evrópu séu nú milljónir heimilislausra sem svelta og frjósa. Siðan er bent á að innflutningur fólks á besta aldri sé geysilega verðmœtur frá hagfræðilegu sjónarmiði og að landbúnuóurinn myndi hafa þörf fyrir allt að 10.000 manns. Litil liættayrði afþessu fólkiþjóðernislegs eðlis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.