Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 94

Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 94
Sagnir og sóknarfærin! Þegar á heildina er litið er ég ánægður með þennan 26. árgang Sagna, greinamar eru fagmannlega unnar og höfundar komast vel frá sínu. Ég er sjálfur hlynntur einföldu umbroti, án útúrdúra og skrauts. Ritstjórar hafa kosið að hafa heiti greina og allar fyrirsagnir í nokkurs konar skrautletri en að öðm leyti er umbrotið ágætt. Myndefni er hóflegt, ef til vill nýtt á heldur íhaldsaman hátt og litlar tilraunir gerðar til að vinna beinlínis með myndefnið í textanum. Sagnfræðingar virðast vera tregir til að vinna markvisst með mynd og texta; að láta ljósmyndir segja sögu sem gefur tilefni til að fjalla um í sjálfum textanum - setja ljósmyndina í öndvegi umfjöllunarinnar. Það er merkilegt í ljósi þeirrar miklu alþjóðlegu umræðu sem átt hefur sér stað um þetta magnaða samspi! ljósmynda og vemleika. Ég hefði eindregið mælt með því að sleppt yrði að birta endurtekið heiti greina á hverri opnu - efst á öllum hægri síðum ritsins - og það í þokkabót með ofannefndu skrautfletri; það tmflar aðeins augað og spillir fyrir lestrampplifuninni. Þá er það góður siður sem haldist hefur í Sögnum að birta myndir af öllum höfundum. Mér finnst að aðstandendur ritsins þurfi að stökkva af stað og nýta þau færi sem blasa við á vettvangi fagtímarita nú um stundir. Slík aðgerð mun kosta áræðni en fyrst og fremst samfellda umræðu um framtíðarsýn þeirra sem vilja móta ritstjómarstefnuna. NetreikningurSPK «14,60% Tryggðu sparifé þínu topp ávöxtun Sæktu um á www.spk.is M.v. vaxtatöflu SPK 21. 03. 2007 90 - Sagnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.