Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 32

Sagnir - 01.06.2007, Blaðsíða 32
Varaskeifur, stuöpúðar eöa brú milli framboðs og eftirspurnar? Stefna íslenskra stjórnvalda í mólefnum innflytjenda 1927-2000 Flóttamenn frá Víetnam koma til Reykjavíkur 20. september 1979. íris Ellenberger fæddist árið 1977. Hún lauk BA prófi í sagnfræði við HÍ árið 2003 og MA prófi árið 2006. A meöan umrœðan um málefni innflytjendu i nágrannalöndum okkar; Danmörku og Sviþjóð, Itefur á siðustu árum snúist aó miklu leyti um mismunum þjóðernislegra minnihlutahópa á vinnumarkaði, orsakir og úrbœtur,1 er það aðeins á allra siðustu mánuðum sem slík umrœða hefur farið fram á íslandi. Einn stjórnmálaflokkur hefurþað 28 - Sagnir á stefnuskrá sinni um þessar mundir að stjórna komu innflytjenda frá nýjum aðildarlöndum samningsins um Evrópska efnahagssvœðió i ríkari mœli en nú tíðkast. Flokkurinn telur sigjafnframt fyrstan til að móta ákveðna stefnu í innflytjendamálum. Þegar litið er yfir stefnu stjórnvalda i atvinnumálum innflytjenda á 20. öld kemur i Ijós að islensk yfirvöld höfðu raunar mjög ákveðna stefnu sem líkist óneitanlega þeim áherslum sem raktar eru hér að ofan. Stefnan sú snerist lítið um innflytjendurna sjálfa en öll um að vernda atvinnumöguleika Islendinga. Mismunun á vinnumarkaði hefur lengi notið blessunar löggjafan’aldsins hér á landi. Allt frá því að fyrstu lög um atvinnuréttindi útlendinga voru sett, árið 1927, hafa slík lög haft ákvœði um að ekki megi ráða útlendinga í störf hér á landi nema sérstakar ástœður mteli með þvi, meðal annars ef ekkert framboð sé á innlendu vinnuafli Þegar fjallað er um stefnu Alþingis gagnvart útlendingum og áframhaldandi veru þeirra i landinu skipta atvinnuréttindi þeirra liöfuðmáli. Atvinna var ávallt helstaforsendaþess að útlendingum var Itleypt inn ílandið vegna ákvœða ilögurn um eftirlit með útlendingum, þess eðlis að synja skyldi erlendum ríkisborgurum um landgöngu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.