Sagnir - 01.06.2007, Qupperneq 33

Sagnir - 01.06.2007, Qupperneq 33
Frönsk nunna situr fyrir á íslenskum hesti á Fáskrúðsfirði líklega um 1911. gœtu þeir ekki sýntfram á getu til að framfœra sig og sina. Aukþess mátti vísa útlendingi úr landi gerðist hann framfœrslustyrksþurfi fram til 1965.2 Atvinnulöggjöfin segir þannig talsvert um viðhorf islenskra stjórnvalda til innflytjenda. í Ijósi nýlegrar umrœðu um atvinnumálefni innflytjenda er ekki úr vegi að rifja upp þau lög sem sett voru árin 1927, 1951, 1982 og 1994 um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á Islandi.3 Atvinnuréttindi erlendra ríkisborgara afnumin 1927 Lögin frá 1927 um rétt erlendra manna til að stunda atvinnu á íslandi, eru fyrstu lög þess efnis sem sett voru á Alþingi. Aðdraganda þeirra má rekja til setningar laga árið 1920 um eftirlit með útlendingum. Þar er kveðið á um að vísa megi útlendingi úr landi geti hann ekki sannað að hann fái framfært sig og sína án sveitarstyrks.4 Atvinna varð þannig grundvöllur þess að útlendingar gætu dvalið á íslandi og átti það við um flesta þeirra. Hins vegar voru engar takmarkanir í lögunum frá 1920 á rétti útlendinga til að ráða sig í vinnu, né voru atvinnurekendum settar skorður við að ráða erlendan vinnukraft. Arið 1927 rikti mikið atvinnuleysi á íslandi og því var gripið til þess ráðs að setja sérstök lög sem takmörkuðu atvinnuréttindi útlendinga. Lögin ffá 1927 bönnuðu í raun vinnu útlendinga á íslandi því samkvæmt annarri grein laganna var atvinnurekendum óheimilt að ráða til sín útlendinga í vinnu. Þó var kveðið á um undantekningartilvik og máttu atvinnurekendur ráða náin erlend skyldmenni, erlenda sérfræðinga og aðra kunnáttumenn sem ekki fundust innanlands. Þá máttu erlend vinnuhjú starfa upp til sveita í tvo mánuði og jafnvel lengur. Helgi Þorsteinsson sagnfræðingur telur að undantekningin síðastnefnda sé til komin vegna þrýstings frá bændum.5 Tilgangur laganna frá 1927 var „að vemda atvinnu Islendinga á íslandi, að atvinna sje ekki veitt útlendum mönnum, nema þegar ekki er kostur á íslenskum mönnum" eins og Héðinn Valdimarsson alþingismaður orðaði það.6 Lögin bera þess skýr merki að þau voru sett á atvinnuleysistímum því í þeim fólst vemdarstefna sem snerist um að vemda hagsmuni Islendinga. Lögin snemst hins vegar ekki um að ákvarða réttindi og skyldur erlendra ríkisborgara á þeirra eigin forsendum. I grein um efnahagslega þjóðemishyggju sýnir Guðmundur Jónsson sagnfræðingur ffarn á hvemig lögin ffá 1927 vom hluti af stefnu stjómvalda á þriðja áratug 20. aldar sem miðaði að því að hafa ísland eingöngu fyrir íslendinga eftir að landið hafði verið tiltölulega opið fyrir erlendum mönnum. Heimilisfesti varð skilyrði fyrir réttindum útlendinga hér á landi, meðal annars um fjárfestingar, og jafnvel íslenskur ríkisborgararéttur þegar mikið þótti liggja við, til dæmis hvað varðaði fiskveiðar innan landhelgi.7 Þegar ísland varð lýðveldi fylgdu stjómvöld þessari stefnu áfram. Þau beindu erlendu vinnuafli í ríkara mæli þangað sem þess var þörf en reyndu annars aó koma í veg fyrir samkeppni við íslenskan vinnukraft. Jafnframt urðu skilyrði fyrir atvinnuleyfi hér á landi strangari en áður. SaGNIR - 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.