Sagnir - 01.06.2007, Page 32

Sagnir - 01.06.2007, Page 32
Varaskeifur, stuöpúðar eöa brú milli framboðs og eftirspurnar? Stefna íslenskra stjórnvalda í mólefnum innflytjenda 1927-2000 Flóttamenn frá Víetnam koma til Reykjavíkur 20. september 1979. íris Ellenberger fæddist árið 1977. Hún lauk BA prófi í sagnfræði við HÍ árið 2003 og MA prófi árið 2006. A meöan umrœðan um málefni innflytjendu i nágrannalöndum okkar; Danmörku og Sviþjóð, Itefur á siðustu árum snúist aó miklu leyti um mismunum þjóðernislegra minnihlutahópa á vinnumarkaði, orsakir og úrbœtur,1 er það aðeins á allra siðustu mánuðum sem slík umrœða hefur farið fram á íslandi. Einn stjórnmálaflokkur hefurþað 28 - Sagnir á stefnuskrá sinni um þessar mundir að stjórna komu innflytjenda frá nýjum aðildarlöndum samningsins um Evrópska efnahagssvœðió i ríkari mœli en nú tíðkast. Flokkurinn telur sigjafnframt fyrstan til að móta ákveðna stefnu í innflytjendamálum. Þegar litið er yfir stefnu stjórnvalda i atvinnumálum innflytjenda á 20. öld kemur i Ijós að islensk yfirvöld höfðu raunar mjög ákveðna stefnu sem líkist óneitanlega þeim áherslum sem raktar eru hér að ofan. Stefnan sú snerist lítið um innflytjendurna sjálfa en öll um að vernda atvinnumöguleika Islendinga. Mismunun á vinnumarkaði hefur lengi notið blessunar löggjafan’aldsins hér á landi. Allt frá því að fyrstu lög um atvinnuréttindi útlendinga voru sett, árið 1927, hafa slík lög haft ákvœði um að ekki megi ráða útlendinga í störf hér á landi nema sérstakar ástœður mteli með þvi, meðal annars ef ekkert framboð sé á innlendu vinnuafli Þegar fjallað er um stefnu Alþingis gagnvart útlendingum og áframhaldandi veru þeirra i landinu skipta atvinnuréttindi þeirra liöfuðmáli. Atvinna var ávallt helstaforsendaþess að útlendingum var Itleypt inn ílandið vegna ákvœða ilögurn um eftirlit með útlendingum, þess eðlis að synja skyldi erlendum ríkisborgurum um landgöngu

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.