Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 39

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Side 39
dagskrá 33 hagfræðingarnir ekki nógu mik- ið tillit til mannlegrar íhalds- semi. Hluthafar, atvinnurek- endur og verkamenn fást seint til að trúa því, að fyrirtæki, sem hefur blómgazt og skilað góðum arði um mörg ár, sé allt í einu orðið ofaukið. Ef sölutregða Serði vart við sig, var hún talin stafa af tímabundinni við- skiptakreppu eða af „ódrengi- legum“ samkeppnisaðferðum o. s. frv. Við þetta bættist svo það, að oftirspurnin eftir munaðarvör- um og tízkuvörum er orðin fjöl- hreyttari og um leið ótryggari °g óstöðugri. Framleiðendur r®yna að tryggja sig með því að oiynda samtök um að hafa vör- una sem einhæfasta (standard- vörur). Við slíkar ástæður er eðlilegt, að mikil áherzla sé lögð á söluna og eru auglýsingarnar Þar eitt áhrifamesta vopnið. Pyrir 20 árum síðan, sagði há- skólakennari einn, að nafni Tawney, að svo væri komið, að ..nienn væru farnir að tala eins °g mennirnir væru til fyrir iðn- aðinn en ekki iðnaðurinn fyrir mennina.“ Atvinnusaga undan- íarinna ára er áþreifanleg stað- íesting á þessum orðum. ^essi öfuguggaháttur var sér- staklega áberandi í millilanda- viðskiptum. Það var algengt, að innflutningur, sem neytend- ur höfðu mikla þörf fyrir, væri leyfður með hangandi hendi að- eins vegna þess, að hann var nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að geta flutt út. T. d. réttlættu brezk yfirvöld innflutning á dönsku fleski eða japönskum reiðhjólum með því, að það gerði Bretlandi kleift að selja meira af kolum og stáli, en ekki með því, að innflutningur framan- greindra vara gerði fleiri brezk- um neytendum kleift að neyta flesks og eignast reiðhjól. Á ár- unum 1930—39 voru nær allir verzlunarsamningar gerðir á þeim grundvelli, að neytandinn væri að gera framleiðandanum greiða með því að kaupa vörur hans, en ekki að framleiðand- inn ætti að vinna í þágu neyt- andans. Þessi skoðun kom t. d. fram í ræðu, sem Anthony Ed- en hélt á samkundu Þjóða- bandalagsins, er hann sagði, að Stóra-Bretland tæki við stöðugt vaxandi magni af heimsinn- flutningnum og stuðlaði þar með mjög að því, að halda heimsverzluninni uppi. Þetta var sami hugsunarhátturinn og sá, sem hafði svo slæmar afleið- ingar fyrir innanlandsmarkað- ina, sem sé, að leiðin til að örva viðskiptin sé sú, að láta neyt- andann kaupa það, sem fram- leiðandinn vill framleiða, en ekki að láta framleiðandann 3

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.