Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 39

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál - 01.01.1944, Qupperneq 39
dagskrá 33 hagfræðingarnir ekki nógu mik- ið tillit til mannlegrar íhalds- semi. Hluthafar, atvinnurek- endur og verkamenn fást seint til að trúa því, að fyrirtæki, sem hefur blómgazt og skilað góðum arði um mörg ár, sé allt í einu orðið ofaukið. Ef sölutregða Serði vart við sig, var hún talin stafa af tímabundinni við- skiptakreppu eða af „ódrengi- legum“ samkeppnisaðferðum o. s. frv. Við þetta bættist svo það, að oftirspurnin eftir munaðarvör- um og tízkuvörum er orðin fjöl- hreyttari og um leið ótryggari °g óstöðugri. Framleiðendur r®yna að tryggja sig með því að oiynda samtök um að hafa vör- una sem einhæfasta (standard- vörur). Við slíkar ástæður er eðlilegt, að mikil áherzla sé lögð á söluna og eru auglýsingarnar Þar eitt áhrifamesta vopnið. Pyrir 20 árum síðan, sagði há- skólakennari einn, að nafni Tawney, að svo væri komið, að ..nienn væru farnir að tala eins °g mennirnir væru til fyrir iðn- aðinn en ekki iðnaðurinn fyrir mennina.“ Atvinnusaga undan- íarinna ára er áþreifanleg stað- íesting á þessum orðum. ^essi öfuguggaháttur var sér- staklega áberandi í millilanda- viðskiptum. Það var algengt, að innflutningur, sem neytend- ur höfðu mikla þörf fyrir, væri leyfður með hangandi hendi að- eins vegna þess, að hann var nauðsynlegt skilyrði fyrir því, að geta flutt út. T. d. réttlættu brezk yfirvöld innflutning á dönsku fleski eða japönskum reiðhjólum með því, að það gerði Bretlandi kleift að selja meira af kolum og stáli, en ekki með því, að innflutningur framan- greindra vara gerði fleiri brezk- um neytendum kleift að neyta flesks og eignast reiðhjól. Á ár- unum 1930—39 voru nær allir verzlunarsamningar gerðir á þeim grundvelli, að neytandinn væri að gera framleiðandanum greiða með því að kaupa vörur hans, en ekki að framleiðand- inn ætti að vinna í þágu neyt- andans. Þessi skoðun kom t. d. fram í ræðu, sem Anthony Ed- en hélt á samkundu Þjóða- bandalagsins, er hann sagði, að Stóra-Bretland tæki við stöðugt vaxandi magni af heimsinn- flutningnum og stuðlaði þar með mjög að því, að halda heimsverzluninni uppi. Þetta var sami hugsunarhátturinn og sá, sem hafði svo slæmar afleið- ingar fyrir innanlandsmarkað- ina, sem sé, að leiðin til að örva viðskiptin sé sú, að láta neyt- andann kaupa það, sem fram- leiðandinn vill framleiða, en ekki að láta framleiðandann 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá: tímarit um þjóðfélagsmál
https://timarit.is/publication/1051

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.