Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 14

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 14
FYRRI ATHUGANIR Á HÆÐARMÖKUM. Mælingar á hæðarmörkum plantna eru tiltölulega nýjar á nálinni, ef frá eru skilin hæðarmörk skógartrjánna, en athuganir á Jreim munu snemma hafa byrjað í Evrópu. Skipulegar hæðarmarkarannsóknir hófust fyrst í Alpafjöllum um aldamótin síðustu, og í Skandinavíu um aldarfjórðungi síðar. I Svíþjóð hefur Einar du Rietz einkum unnið að hæðarmarkarann- sóknum, en í Noregi Reidar Jörgensen. Verður vitnað til rannsókna Jörgensens síðar í Jressari grein. I Grænlandi hafa hæðarmörk verið könnuð af Paul Gelting o. fl. Hér á landi hefjast hæðarmarkarannsóknir seint og eru af skorn- um skammti. Nokkrar athuganir voru Jdó gerðar hér um aldamótin af I’orvaldi "Ehoroddsen, og mun hann hal'a orðið fyrstur til að setja fram ákveðnar skoðanir í því efni. Þorvaldur telur hæðarmörk plantna hér yfirleitt vera óglögg, eins og raunar í flestum löndum með eyjaloftslagi, enda valdi staðhættir ýmsir oft meiru um Jrau en sjálf hæðin. Þorvaldur segir orðrétt um þetta: „Þó gróðrarfarið á íslandi sé dálítið ólíkt á fjöllum og á lág- lendi, Jrá geta þó fjallajurtir oftast líka þrifizt surns staðar í dölum og á sléttum, flestar Jreirri ná einhvers staðar niður að sjó, að minnsta kosti á útkjálkum, með Jrví að lífsskilyrðin þar eru svipuð eins og á fjöllum. Flestar íslenzkar jurtategundir hafa engin föst takmörk nið- ur á við; undantekningar munu vera fáar. Aftur á móti rnunu all- margar láglendisplöntur hafa hæðatakmörk upp á við, komast ekki upp á öræfi eða háfjöll, en Jretta er enn að mestu órannsakað." Enn fremur segir Þorvaldur: „Hæðatakmörk jurtanna eru mismunandi í ýmsum héruðum eins og snælínan og fylgja henni hlutfallslega.“ (Thoroddsen: Lýsing íslands II, 3.) Af þessu má sjá, að Þorvaldur hefur gert sér ljósa megindrættina í útbreiðslumörkum plantnanna með tilliti til hæðar. Verður vikið nán- ar að þessum skoðunum Þorvaldar, síðar í Jressari grein. Einhverjar athuganir hafa Jreir grasafræðingarnir, Stefán Stefáns- son og Helgi Jónsson gert á hæðarmörkum, en lítið finnst ritað um Jrað efni af þeirra liálfu. (Skrá yfir hæðarmörk nokkurra fjallaplantna er til í handriti e. Helga Jónsson.) Ingimar Oskarsson hefur kannað nokkuð hæðarmörk plantna við sunnanvert ísafjarðardjúp og í Svarfaðardal (Óskarsson, 1927 og 1938). Kemur Jrar Ijóst fram, að mikill munur er á hæðarmörkunum eftit 10 Flóra- TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.