Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 48

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 48
hvort um raunverulega lækkun þeirra er að ræða þar fyrir utan, því að hæð fjallanna, sem þar voru athuguð, var ekki nægilega mikil til að úr því yrði skorið. Markalínan fylgir hér aðeins eftir lækkun fjall- anna. Niðurstaðan verður því sti, að vaxtarbelti þessara snjódælda- plantna breikkar út til hafsins eftir því sem neðri mörk þeirra lækka, þar eð efri mörkin breytast lítið. Ýmsar snjódældaplöntur eru algengar á láglendi um allt héraðið, svo sem flestar lyngdælda- og blómdældaplöntur. Efri rnörk þeirra flestra, sem mörg eru fremur óglögg, lækka lítið eða ekkert út til hafs- ins, nema allra yzt báðum megin fjarðar. Einna skörpust eru hér mörk Vaccinium uliginosum (bláberjalyngs) og Vaccinium myrtillus (aðal- bláberjalyngs). Efri mörk þeirra eru nokkurn veginn jöfn allt frá Torfufelli út á rniðja Látraströnd, og lækka fyrst lítillega þar fyrir ut- an. Svipað er að segja t. d. um Alchemilla vulgaris (maríustakk) og Alchemilla alpina (djónslappa). Efri rnörk þeirra halda fullri hæð, eða virðast jafnvel fremur hækka út að Kaldbak og Sauðaneshnjúkum, en lækka fyrst þar fyrir utan. Þessar plöntur hafa allar engin neðri vaxtar- mcirk, nema helzt aðalbláberjalyngið. (Enda þótt það sé í raun og veru láglendisplanta, er það fó fátítt á láglendi inn til dala, en er hins veg- ar algengt á mjóu belti í hlíðunum). í tjtsveitunum er það algengt niður að sjó. Fjallaplöntur. Hjá flestum fjallaplöntum verður vart einhverrar lækkunar á neðri mörkunum út til hafsins. Efri mörk þeirra flestra eru hins vegar svo há, að þau fylgja eftir hæð fjallanna, a. m. k. utan til, og verður því ekkert sagt með vissu um þau. Eins og áður er getið eru ýmsar há- fjallaplöntur sjaldgæfar í útsveitunum eða vantar þar alveg, og sýna mörk þeirra því engan verulegan halla. Neðri mörk fjallaplantnanna sýna engan verulegan halla innan til í héraðinu, nema þau eru yfirleitt liæst í fjöllunum vestan Grundar, og lækka oft þaðan lítillega bæði suður og norður, þ. e. fylgja meðal- hæð fjallanna hlutfallslega. Margt bendir til þess að svipaðrar lækkun- ----------> fi. mynd. Hœðarmörk nokkurra fjallaplantna. Þœr plöntur, sem hcestu mörkin hafa sýna minni halla út til hafsins, en þœr, sem vaxa lengra niður. Vertikále Verbreitung einiger Gebirgspfianzen. Die Arten mit den höchsten unteren Wachstumsgrenzen zeigen eine geringere Neigung der Grenzlinie zum Meer hin, als diejenigen, die weiter nach unten wachsen. 44 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.