Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 57

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 57
af úrkomumagni hans fellur nálægt ströndinni, í strandfjöllin og dal- ina þar inn af. Sjálfur Eyjafjörður er að verulegu leyti lokaður fyrir þessum vindi, nema yzti hlutinn inn að Arskógsströnd. Innan fjarðar- ins er því NA-vindurinn oft þurr, og getur þar verið bjartviðri enda þótt þoka eða rigning sé úti fyrir. Einkum á þetta þó við um Eyja- fjarðardalinn sjálfan, sem er einna snjóléttasti hluti héraðsins, og mun það vera kunnugt allt frá því er Helgi magri, landnámsmaður, flutti þangað byggð sína forðum frá Árskógsströnd, af því að honum „sýnd- ist allt dekkra inn til landsins". Eirðirnir utan á skögunum sitt hvor- um megin Eyjafjarðar, svo og strendur hans utan til, ásamt Árskógs- strönd og Svarfaðardal eru hins vegar mjög snjóþung byggðarlög. Speglast þetta mjög vel í neðri mörkum ýmissa snjódældaplantna á Eyjafjarðarsvæðinu, og hefur sennilega einnig áhrif á útbreiðslu ýmissa svokallaðra útsveitaplantna, sem aðeins vaxa á þesstim snjó- þungu svæðum. Að ýmsu leyti verða svipaðar breytingar á veðurfari frá láglendi upp eftir fjallshlíðum í innsveitum, eins og frá innsveitum til útsveita. Þannig eykst úrkoman eftir því sem ofar dregur í fjöllunum, og hita- stigið fer lækkandi (það gildir bæði um meðalhitastig sumars og vetr- ar, gagnstætt hitastigslækkuninni til útsveita, þar sem aðeins sumar- hitinn er lægri en í innsveitum), minna skjól verður fyrir vindum og snjóþyngslin meiri. Hér hefur aðeins verið drepið á nokkur almenn atriði í veðurfari Eyjafjarðarhéraðs. Beinar veðurfarsmælingar eru því miður allt of strjálar á svæðinu. Þó má nokkuð ráða al’ jieim mælingum, sem gerðar hafa verið á tveim stöðum í héraðinu, Akureyri og Siglunesi. Nokkra hliðsjón má einnig hafa af mælingum á Skriðulandi í Skagafirði og Sandi í Aðaldal. Eftirfarandi tafla sýnir meðaltöl hita og úrkomu þessara staða fyrir árin 1931—1959. (Veðráttan 1962.): Tafla 4. (Samanburður á veðurfari á nokkrum stöðum á Norðurlandi.) Meðal- liitastig ársins Meðal- hitastig 1 júlí Árs- úrkoma í mm Siglunes 3.7 9.0 610 Skriðuland 2.9 9.9 478 Sandur 3.1 10.0 477 Akureyri 3.9 10.9 474 TÍMARIT UM ÍSLENZKA ORASAERÆÐI - FlÓra 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.