Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 93

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 93
eru: engjafífill (Taraxacum croceum coll.), fjallafoxgras (Phleum commutatum), kornsúra (Polygonurn viviparum), fjandafæla (Gnap- halium norvegicum), stinnastör (Carex Bigeloivii), mýrfjóla (Viola palustris), og túnsúra (Rumex acetosa). Brennisóley (Ranunculus acris) er stöðug en hefir ætíð litla tíðni. Gróðurhverfið er tegundamargt og þéttleiki tegunda mikill. E% er hátt, en lægra þó en í aðalbláberja sveitinni, að meðaltali er það nokkru hærra en A% eða E% : A% 56.7 : 43.3, en annars eru hlutföll þessi allbreytileg eftir athugunar- blettum. H er yfirgnæfandi lífmynd um 70% að meðaltali, C og G eru breytilegar lífmyndir á einstökum blettum. Um einstaka bletti skal þetta tekið fram. Blettur XIL 1. er frá Strandhöfn í Vopnafirði í um 200 m hæð í dæld, er hallar móti suðri. Dældinni verður lýst í heild síðar (Tab. XVI. 8). Blettur 2 er frá Fornahvammi í Norðurárdal, hæð um 200 m hall- ar gegn suðri, í botni dældarinnar er grasvíði-gróðurhverfi. Blettur 3 er einnig frá Fornahvammi, hæð 150 m. Aðalbláberjalyng er þar óvana- lega mikið í blágresis sveit. Blettur 4 er úr Eróðárdal á Kili í um 450 m hæð. Hallar gegn SSV. Blágresi er þar algerlega drottnandi og óvanalega hávaxið eða um 50 cm. Efst í brún snjódældarinnar er birkikjarr (Betula tortuosa) jarð- lægt og kræklótt, 70—80 cm hátt, en mjög blandað eini (Juniperus communis) og gulvíði (Salix phylicifolia). Vel má þó vera, að um víði- bastarð sé að ræða. b. Mariustaklissveit (Alchemilletum). Önnur sveit blómdældanna er maríustakks sveitin. Þar ríkja rnaríu- stakkstegundir bæði í gróðursvip og fleti. Hinsvegar er það allbreyti- legt hvaða maríustakkstegund er aðaltegund, en um þrjár er að ræða, ljónslappa (Alchemilla alpina), maríustakk (A. minor coll.) og hnoða- maríustakk (A. glomerulans). í Skrá minni (Steindórsson 1951) eru tilgreind fjögur maríustakkshverfi, og er jreim lýst í ritgerðum mínum 1936 p. 429, 1945 p. 424 og 1946 p. 25. Hér er tveimur hverfum bætt við. í öllum þessum hverfum eru maríustakkstegundir ríkjandi, en jró er að ýmsu leyti um allsundurleit gróðurfélög að ræða. Annars vegar eru Ijónslappa hverfin (A. alpina soc.) en hins vegar þau hverfi, Jrar sem hinar maríustakks tegundirnar eru drottnandi. Gæti ég fyllilega aðhyllzt það sjónarmið, að skilja ljónslappa-hverfið frá sem sérstaka sveit. Verður þess nánar getið síðar. Enginn skoðanamunur er milli TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.