Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 111

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 111
G. Blettir þessir nálgast gTasvíði-snjómosa hverfið, því að gróðurinn er gisinn, snjómosi sést víða, en ekki er þó um opna snjómosabletti að ræða. Blettur XV. 8. Egilsáfangi á Kaldadal, hæð 420 m. Brekka móti SV. Blettir XV. 9—10 í grunnri dæld norður af Hveravöllum, hæð um 600 m. Dældinni hallar til SV. Ofan að henni liggur mosaþemba, en neðan að henni valllendiskennt þurrlendi. Beltaskipting er mjög greinileg. í neðra beltinu 9, ríkir grasvíðir bæði í svip og fleti, en smá snjómosaskellur sjást þar. I etra beltinu 10, ber hinsvegar svo mikið á fjallasmára (S. procumbens), að hann ríkir í gróðursvipnum. Gróður- breiðan er þar samfelld og hvorki snjómosaskorpur eða flög. Grá- mullu (G. supinum) er nokkurnveginn jafndreift um bæði beltin, en er alls staðar gisin, hins vegar verður hún drottnandi á mjórri rönd milli beltanna, og mætti þar tala um grámullu hverfi í skilningi Nordhagens. Blettur XV. 11 í hraunjaðrinum sunnan við Hveravelli. Neðst í dældinni er dálítil ræma, sem raunverulega er mosalyngs hverfi, ann- ars vex mosalyng (Cassiope hypnoides) strjált um alla dældina. í mosa- lyngsbeltinu er krummalyng (E. hermafroditum) lítilsháttar, en gróð- ur allur er gisnari þar en ofar í dældinni og smá snjómosaskellur. Gras- víðir (S. herbacea), fjallasmári (S. procumbens) og bugðupuntur (Des- champsia flexuosa) eru álíka útbreiddir. Efst í dældinni er ljónslappa- hverfi. Blettnr XV. 12 úr Tröllakirkju í um 750 m hæð. Athugunin er í dæld eða kinn, sem veit móti suðri. Kinnin á móti norðri er gróður- laust flag að kalla, eða með smá hálfmosablettum. í þessari hæð er samfelldan gróður að þrjóta á þessum slóðum. XVIII. 1 Tjarnir í Eyjafirði, hæð um 600 m. Einkennistegundir liverfisins ríkjandi. XVIII. 2 Steinnýjarstaðir á Skagaströnd, grunn gildæld í kinnung, senr snýr mót suðri, en gilið sjálft snýr til vesturs. Grasvíðir þS. herba- cea), ríkir algerlega í blettinum, nema þar sem smáskúfar eru af þús- undblaðarós (Athyrium alpestré), en engir þeirra eru svo stórir, að um sérstakt hverfi sé að ræða. í kinninni á móti norðri er gróður mjög ósamfelldur, mestur hluti hennar er þakinn snjómosaskorpu (Anthelia soc.), en smá blettir eru þar með mjög smávöxnum grasvíði (S. herba- cea), fjallasmára (S. procumbens) og grámullu (G. supinum), eru síðar- töldu tegundirnar meira áberandi en grasvíðirinn. Smáskúfar eru einn- ig af af rjúpustör (Carex Lachenalii). Innan um þennan fátæklega gróð- ur eru víða skellur þar sem moldin er ber með öllu. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.