Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Qupperneq 28
SKRÁ UM HÁMÖRK.
(Liste iiber obere Grenzen.)
Raðað ef'tir hæstu fundarstöðum. Aðeins eru teknar þær tegundir, sem
fundust ofan 500 m hæðar.
1250 m og ofar:
1. Phippsia algida1), snænarvagras. — Kcrling 1535 m.
2. Cerastium arcticum, fjallafræhyrna. Kcrling 1535 m.
3. Kanunculus gladalis, jöklasóley. — Kerling 1535 m.
4. Saxifraga rivularis, lækjasteinbrjótur. Kerling 1535 m.
5. S. cemua, laukasteinbrjótur. — Kerling 1535 m.
6. Deschampsia alpina, fjallapuntur. — Kcrling 1535 m.
7. Saxifraga oppositifolia, vetrarblóm. — Keiiing 1535 m.
8. S. cacspitosa, þúfusteinbrjótur. — Kerling 1535 m.
9. S. hypnoides, mosasteinbrjótur. — Kerling 1535 m.
10. Poa alpina, fjallasveifgras. — Kerling 1535 m.
11. P. flexuosa, lotsveifgras. — Bóndi 1350 m. Rimar 1300 nt.
12. Luzula arcuata, fjallhæra. — Bóndi 1350 m.
13. Ranunculus pygmaeus, dvergsóley. — Bóndi 1350 m. Rimar 1300 m.
14. Oxyria digyna, ólafsstira. — Bóndi 1350 m.
15. Salix lierbacea, grasvíðir. — Bóndi 1350, Hlíðarfjall 1300 m.
10. Saxifraga nivalis, snæsteinbrjótur. — Bóndi 1350 m.
17. Silene acaulis, lambagras. — Bóndi 1350 m.
18. Cardaminopsis pctraca, melskriðnablóm. — Bóndi 1350 m.
19. Festuca vivipara, blAvingull. — Bóndi 1330 m.
20. Erigcroir), jakobsfífill. — Bóndi 1330 m, Kaldbakur 1160 m.
21. Antennaria alpina, fjallalójurt. — Bóndi 1320 m.
22. Minuartia biflora, fjallanóra. — Bóndi 1320 m.
23. Trisetum spicatum, lógresi. — Bóndi 1320 m.
24. Draba alpina, fjallavorblóm. — Bóndi 1300 ín.
25. D. nivalis, héluvorblóm. — Bóndi 1300 m.
20. Cerastium alpinum, músareyra. — Bóndi 1270 m.
27. Arabis alpina, skriðnablóm. — Bóndi 1270 m.
28. Draba rupestris var.:l), túnvorblóm, afbr. — Bóndi 1250 m.
1000-1250 m:
29. Saxifraga tcnuis, dvergsteinbrjótur. — Hlíðarfjall, Bóndi og Torfufcll 1200 m.
') Höfundanöfn eru flest hin sömu og í Flóru íslands III. útg.
-) Hér undir falla allar Erigeron-tegundir, sem urðii á vegi okkar. Þar sem nafngreining-
ar urðu flestar að fara fram á staðnum, verður ekki skorið úr því mcð vissu um hvaða tcg-
undir hér er að ræða hverju sinni, nema þær, sem safnað var.
'1) Afbrigði þetta af túnvorblómi, er ef til vill það sem kallað hefur verið Draba cacumin-
um í Noregi.
24 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði