Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 34

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Síða 34
30. Gnaphalium supinuni, grámulla. — Torfiifcll 330 m. Siilur 390 m, Hólaliyrða 100 m, Reistarárskarð 300 m. (0) 31. Epilobium anagallidifoliuin, fjalladiinurt. — liyggðafjall >170 m, Slilur 430 m, Reistará 360 m, Hliðarfjall 280 m. (0) 32. Carcx hallcri, fjallastör. — Súlur 180 m, Hraliiagilsfjall 250 m. (0) 33. Listera cordata, hjartatviblaðka. — Vaðlahciði 300 m. (0) 34. l’hyllodoce coerulea, klukkulyng. — Rcistará 380 m. (0) 35. Juncus biglumis, flagasef. — Súlur 450 m, llyggðafjall 560 m. (0) 36. Loiseluría ptocumbens, sauðamcrgur. — Súlur 230 m, Hlíðarfjall 200 m, Hólabyrða 250 m, Rcistará 200 m. (0) 37. Arabis alpina, skriðnablóm. — Bíldsárgil 180 m. (0) 38. Oxyria digyna, ólafssúra. — Bíldsárgil 150 m. (0) 39. Dcschampsia alpina, fjallapunlur. — Bíldsárgil 150 m. (0) FJALLAPLÖNTUR. Fjallaplöntur má almennt kalla þær plöntur, sem vaxa á fjöllum, ofan við einhverja vissa hæð, t. d. 500 m. Meiri hluti þeirra ca. 170 tegunda háplantna, sem finnast ofan við 500 m línuna, vaxa þó einnig á lágiendi, enda þótt hjá sumum þeirra geti ef til vill verið um að ræða sérstök fjallaafbrigði, en það mál er enn lítið kannað hér á landi. Hjá mörgum tegundum, sem vaxa bæði á fjöllum og láglendi verð- ur þess þó vart, að tíðni þeirra eða magn breytist hlutfallslega miðað við hæðina. Þannig verður stinnastörin (Carex bigeloiui) því meira áberandi þáttur í gróðrinum, sem ofar dregur í fjöllum, upp í ca. 1000 m h. Grasvíðirinn (Salix herbacea) er mest áberandi milli 500 og 1000 m h., enda þótt hann finnist bæði á láglendi og á háfjöllum. Hlutfallslegar breytingar í tíðni eða magni plantnanna höfum við ekki kannað og verður því ekki rætt meira um það atriði hér. Hinar eiginlegu fjallaplöntur (alpinar plöntur) eru þó aðeins þær, sem hafa greinileg lágmörk, en eins og sjá má af undanfarandi skrá, er það aðeins um fjórðungur þeirra plantna, sem finnst ofan við 500 m línuna. Þetta gildir þó aðeins um innsveitirnar, þar sem um helmingur þessara 40 tegunda vex niður að sjávarmáli í útsveitunum. Ef miðað er við innsveitirnar, er það aðeins ein tegund, Cochlearia officinalis var. (fjallaskarfakál) (sjá ennfr. Flóru I, bls. 162), sem ekki hefur fundizt neðan við 1000 m h., enn sem komið er. Um 15 tegund- ir hafa ekki fundizt neðan við 750 m h. Þær mætti aðgreina frá hin- 30 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.