Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 96

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 96
Margir skandinaviskir höfundar lýsa gróðursveitum sem algerlega samsvara maríustakks sveitinni íslenzku. Má þar nefna Alchemilla vul- garis Wiese Kalliola 1932 pp. 61—63 og 1939 p. 168, Söyrinki 1938 p. 40, Kalela 1939 p. 160. Síðastnefndur höfundur bendir á tengslin milli maríustakks og blágresis sveita, og bendir einnig réttilega á, að í stað A. acutidens í Finnlandi komi hnoðamaríustakkur (A. glomerulans) og maríustakkur (A. filicaulis) á íslandi og Grænlandi. Þá lýsa Resvoll- Holmsen 1920 p. 108 og Samuelsson 1916 náskyldum gróðursveitum í Noregi. 45. Ljónslappa-bugðupunts hverfi (Alchemilla alpina-Deschampsia flexuosa soc.) (Tab. XIII. A—B 6). Hér er einnig aðeins um eina athugun að ræða. Einkennistegund- irnar tvær eru algerlega drottnandi og þekja álíka rnikið en meira ber á ljónslappa (A. alpina) í gróðursvipnum. Aðrar helztu tegundir eru: túnvingull (Fesluca rubra) stinnastör (Carex Bigeloiuii), týtulíngresi (Agrostis canina), klóelfting (Equisetum arvense), og blóðberg (Thy- mus arcticus), nokkuð er og af hvítmöðru (Galium pumilum), og ilm- reyr (Antoxanthum odoratum). Hverlið er tegundamargt og E-tegund- irnar í miklum meirihluta. H er ríkjandi lífmynd, en G% er samt hærra en tíðast er í blómdældum. Bletturinn er í Öxnadal á Bárðdæla- afrétti í um 500 m hæð efst í gilbrekkubrún, þar sem ljónslappinn ríkir algerlega í gróðursvip. Ég hefi áður (1936 p. 469 og 1946 p. 25) lýst ljónslappa hverfum, sem bæði eru náskyld þessu hverfi, enda fram kornin við lík skilyrði, þ. e. í fremur grunnum snjódældum. Oft er ljónslappa hverfið í belti neðan við aðalbláberja-hverfið en stundum verður grasbelti milli þessara gróðurhverfa (Steindórsson 1946 p. 25). Ljónslappa hverfið er alltaf á fremur þurrum stöðum, þess vegna er það sjaldan í samhengi við blágresissveitina. Segja má að maríustakks hverfin standi í líku sambandi við blágresissveitina og ljónslappahverf- ið við aðalbláberja sveitina. Oft er ljónslappa hverfið einrátt í grunn- um snjódældum. A láglendi vex ljónslappi oft í stórum breiðum án þess um nokkra snjódældamyndun sé að ræða, það er fyrst þegar hærra dregur að þess verður vart, að tegundin gerist snjókær, og þá finnst hún nær eingöngu í snjódældum. Náskyld gróðurhverfi eru í Skand- inavíu og Finnlandi sbr. Nordhagen 1943, p. 245, Kalela 1939, p. 164, Resvoll-Holmsen 1920 pp. 110—111 og Samuelsson 1917 p. 193. Kalela (1939 p. 166) telur að í Norður-Finnlandi og einnig nyrzt í Noregi, samkvæmt ummælum annarra grasafræðinga, sé ljónslappa 92 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.