Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 69

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.03.1965, Blaðsíða 69
51. Cinclidium stygium. — Kinnafjall 700 m, Kaldhakur 600 m. 52. Rhytidiadelphus squarrosus. — Kaldbakur 700 m, Torfufell 600 m. 58. Mnium. — Kaldbakur 600 m, Torfufell og Bóndi 500 m. 54. Cratoneurum commutatum. — Kinnafjall 700 m. 55. Hypnum stramineum — Hlíðarfjall 700 m. 56. Campylium stellatum. — Hlíðarfjall og Súlur 600 m. 57. Drepanocladus revolvens. — Súlur 500 m. 58. Meesea uliginosa. — Súlur 500 m. 59. Lophozia quinquedentata. — Súlur 500 m. 60. Hypnunt giganteum. — Súlur, Torfufell og Kinnafjall 500 m. 61. Alicularia. — Hlíðarfjall 500 m. 62. Scorpidium scorpidioidcs. — Súlur 500 m. Eins og sjá má af undanfarandi lista, hafa um 30 mosategundir fundizt ofan við 1000 m h. og um 60 tegundir lyrir ofan 500 m h. Tegundirnar rnunu þó vera nokkru fleiri, þar sem ýmsar vand- greindar ættkvíslir eru hér taldar sem ein tegund. Þá er og líklegt að allmargir lifurmosar hafi orðið útundan við söfnunina. Líklegt er og, að allmargar mosategundir geti farið hærra, en hér er getið. Aíá í því sambandi minnast þess, að Helgi Jónsson getur um Dicranoweisia crispula úr um 1700 m h. í Snæfelli á Austurlandi. Mjög fáar mosategundir hafa greinileg neðri mörk í Innhéraðinu, og eru þessar helztar. (Liste úber untere Grenzen.) 1. Andreaea blyttii. — Kerling 1530 m, Rimar 1200 m. 2. Encalypta alpina. — Bóndi 1200 m. 3. Aulacomnium turgidum. — Kinnafjall og Bóndi 800 m. 1. Pohlia conunutata. — Bóndi 700 m, Súlur 900 m. 5. Conostomum borealc. — Torfufell 700 m, Kinnafjall 800 m, Hlíðarfjal! 800 m, Bóndi 1000 m. 6. Polytrichum norvcgicum. — Torfufell 700 m, Súlur 650 m, Hlíðarfjall 800 m, Bóndi 700 m. 7. Dicranum starkeii (og D. falcatum). — Torfufell 500 m. Kinnafjall og Hlíðarfjall 700 tn. 8. Lcscurea. — Torfufell 550 m, Bóndi 600 m, Hlíðarfjall 500 m. Flest eru þetta dæmigerðar snjódældategundir, sem eiga veruleg- an þátt í gróðurmynduninni á háfjöllunum. Þannig myndar Polytr. no'rvegicum, oft hreinar mosagræður í lautum og dældum, ofan við 800 m h. og er efalaust ein algengasta planta háfjallanna. Tvær fyrsttöldu tegundirnar eru svo sjaldgæfar að ekkert verður lullyrt um mörk þeirra, enda þótt þær séu sennilega báðar háfjalla- tegundir. Conostomum boreale og Polytrichum norvegicum fara báðir niður undir sjávarmál í útsveitunum (sjá línurit). Eftirfarandi tegund- ir virðast einnig hafa neðri mörk á svæðinu: TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFR/EÐI - FlÓra 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.